Rúmur helmingur vill ekki draga aðildarumsóknina til baka Óli Kristján Ármannsson skrifar 8. apríl 2015 07:00 Myndin er úr höfuðstöðvum Evrópusambandsins, en á skilti sem sér í bak við fánann stendur útgangur. Nordicphotos/AFP Af þeim sem afstöðu taka í nýjum þjóðarpúlsi Gallup eru 39 prósent hlynnt því að drta til baka umsókn Íslands um Evrópusambandsaðild, en 51 prósent er því andvígur. Einn af hverjum tíu segist hvorki vera því hlynntur né andvígur. Þá kemur fram í könnun Gallup að 73 prósent aðspurðra telja að ræða hefði átt ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur í hópi umsóknarríkja að ESB áður en sambandinu var tilkynnt um hana. 27 prósent telja að óþarft hafi verið að ræað ákvörðunina fyrst. Afstaða ólíkra þjóðfélagshóps virðist skiptast með svipuðum hætti og verið hefur í fyrri könnunum.„Fólk hefur tilhneigingu til að vera hlynntara því að draga umsóknina til baka eftir því sem það er eldra,“ segir í umfjöllun Gallup. Þá séu íbúar landsbyggðarinnar hlynntari því að umsóknin verði dregin til baka en íbúar höfuðborgarsvæðisins. „Þeir sem hafa háskólamenntun eru síður hlynntir því að umsóknin sé dregin til baka en þeir sem hafa minni menntun að baki.“ Eins kemur fram að fólk sem styður ríkisstjórnina og myndi kjósa ríkisstjórnarflokkana ef kosið yrði til Alþingis nú sé hlynntara því að draga umsóknina til baka en fólk sem ekki styður ríkisstjórnina og myndi kjósa aðra flokka en stjórnarflokkana. Alþingi Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira
Af þeim sem afstöðu taka í nýjum þjóðarpúlsi Gallup eru 39 prósent hlynnt því að drta til baka umsókn Íslands um Evrópusambandsaðild, en 51 prósent er því andvígur. Einn af hverjum tíu segist hvorki vera því hlynntur né andvígur. Þá kemur fram í könnun Gallup að 73 prósent aðspurðra telja að ræða hefði átt ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur í hópi umsóknarríkja að ESB áður en sambandinu var tilkynnt um hana. 27 prósent telja að óþarft hafi verið að ræað ákvörðunina fyrst. Afstaða ólíkra þjóðfélagshóps virðist skiptast með svipuðum hætti og verið hefur í fyrri könnunum.„Fólk hefur tilhneigingu til að vera hlynntara því að draga umsóknina til baka eftir því sem það er eldra,“ segir í umfjöllun Gallup. Þá séu íbúar landsbyggðarinnar hlynntari því að umsóknin verði dregin til baka en íbúar höfuðborgarsvæðisins. „Þeir sem hafa háskólamenntun eru síður hlynntir því að umsóknin sé dregin til baka en þeir sem hafa minni menntun að baki.“ Eins kemur fram að fólk sem styður ríkisstjórnina og myndi kjósa ríkisstjórnarflokkana ef kosið yrði til Alþingis nú sé hlynntara því að draga umsóknina til baka en fólk sem ekki styður ríkisstjórnina og myndi kjósa aðra flokka en stjórnarflokkana.
Alþingi Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira