Þónokkrar jónur komu saman við Alþingishúsið í gær Guðrún Ansnes skrifar 21. apríl 2015 10:00 Um hundrað og fimmtíu manns söfnuðust saman á Austurvelli í gær. Vísir/Ernir Alþjóðlegur dagur grasreykinga var haldinn í gær og sameinaðist hópur þeirra sem aðhyllast slíkt hérlendis saman á Austurvelli. „Þetta voru einskonar mótmæli en samt ekki,“ segir Örvar Geir Geirsson, annar þeirra sem standa að deginum og forsprakki Reykjavík Homegrown. Hefur fjöldi fólks hist á Austurvelli þennan dag undanfarin fimm ár og hefur fjöldi gesta aukist ár hvert.Menn höfðu það huggulegt undir berum himni og nutu sín í botn.Vísir/ErnirÍ ár komu saman um hundrað og fimmtíu manns. „Við viljum skerpa á þörfinni fyrir afglæpavæðinguna, og fögnum þeirri umræðu sem hefur átt sér stað inni á Alþingi,“ segir Örvar og vísar meðal annars í afstöðu heilbrigðisráðherra.Vel fór á með þeim sem mættu, en gestir fögnuðu umræðunni sem á sér stað á Alþingi um þessar mundir.Vísir/Ernir„Fyrir okkur skiptir þessi dagur máli, og er megin inntakið það að þjappa saman hópnum. Við erum ekki að skaða neinn og sjáum ekki muninn á því að fá okkur jónu saman, eða skála í bjór opinberlega,“ útskýrir Örvar.Nafnið 4:20, er ansi gildishlaðið og nær yfir dagsetninguna, tíma mótmælanna og síðast en ekki síst er hér átt við leyniorð, sem bandarískir nemar notuðu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og endurspeglaði tímann til að kveikja sér í jónu, strax eftir skóla.Örvar Örn, talsmaður hópsins, var innilegur er hann dró að sér andann á Austurvelli í gær.Vísir/Ernir Alþingi Tengdar fréttir Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00 Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
Alþjóðlegur dagur grasreykinga var haldinn í gær og sameinaðist hópur þeirra sem aðhyllast slíkt hérlendis saman á Austurvelli. „Þetta voru einskonar mótmæli en samt ekki,“ segir Örvar Geir Geirsson, annar þeirra sem standa að deginum og forsprakki Reykjavík Homegrown. Hefur fjöldi fólks hist á Austurvelli þennan dag undanfarin fimm ár og hefur fjöldi gesta aukist ár hvert.Menn höfðu það huggulegt undir berum himni og nutu sín í botn.Vísir/ErnirÍ ár komu saman um hundrað og fimmtíu manns. „Við viljum skerpa á þörfinni fyrir afglæpavæðinguna, og fögnum þeirri umræðu sem hefur átt sér stað inni á Alþingi,“ segir Örvar og vísar meðal annars í afstöðu heilbrigðisráðherra.Vel fór á með þeim sem mættu, en gestir fögnuðu umræðunni sem á sér stað á Alþingi um þessar mundir.Vísir/Ernir„Fyrir okkur skiptir þessi dagur máli, og er megin inntakið það að þjappa saman hópnum. Við erum ekki að skaða neinn og sjáum ekki muninn á því að fá okkur jónu saman, eða skála í bjór opinberlega,“ útskýrir Örvar.Nafnið 4:20, er ansi gildishlaðið og nær yfir dagsetninguna, tíma mótmælanna og síðast en ekki síst er hér átt við leyniorð, sem bandarískir nemar notuðu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og endurspeglaði tímann til að kveikja sér í jónu, strax eftir skóla.Örvar Örn, talsmaður hópsins, var innilegur er hann dró að sér andann á Austurvelli í gær.Vísir/Ernir
Alþingi Tengdar fréttir Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00 Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00
Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46
Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11
Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00