Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér 8. janúar 2016 08:02 Í gær var mörkuðum í Kína lokað, annan daginn í þessari viku, þegar verðfall varð meira en sjö prósent. vísir/getty Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. Í gær var þeim lokað, annan daginn í þessari viku, þegar verðfall varð meira en sjö prósent. Þá hefur seðlabanki Kína hækkað gengið á yuan gjaldmiðlinum gegn dollar í því augnamiði að koma ró á markaði. Lækkunin á mörkuðum kom í kjölfar þess að kínverski gjaldmiðillinn hefur veikst nokkuð undanfarið og var það talið merki um að efnahagslíf landsins væri að hægja á sér. Miklar lækkanir urðu á mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum eftir að kínversku kauphöllunum var lokað í gær. Tengdar fréttir Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Fylgni markaða á eftir að aukast Hlutabréf vítt og breitt um heiminn tóku dýfu í dag eftir sögulega lélega opnun kínversku kauphallarinnar. Hlutabréf lækkuðu í verði hér á landi en sérfræðingur í hlutabréfum segir ekki hægt að slá því föstu að sú lækkun sé bein afleiðing atburða í Asíu. 7. janúar 2016 20:00 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. Í gær var þeim lokað, annan daginn í þessari viku, þegar verðfall varð meira en sjö prósent. Þá hefur seðlabanki Kína hækkað gengið á yuan gjaldmiðlinum gegn dollar í því augnamiði að koma ró á markaði. Lækkunin á mörkuðum kom í kjölfar þess að kínverski gjaldmiðillinn hefur veikst nokkuð undanfarið og var það talið merki um að efnahagslíf landsins væri að hægja á sér. Miklar lækkanir urðu á mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum eftir að kínversku kauphöllunum var lokað í gær.
Tengdar fréttir Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Fylgni markaða á eftir að aukast Hlutabréf vítt og breitt um heiminn tóku dýfu í dag eftir sögulega lélega opnun kínversku kauphallarinnar. Hlutabréf lækkuðu í verði hér á landi en sérfræðingur í hlutabréfum segir ekki hægt að slá því föstu að sú lækkun sé bein afleiðing atburða í Asíu. 7. janúar 2016 20:00 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03
Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10
Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34
Fylgni markaða á eftir að aukast Hlutabréf vítt og breitt um heiminn tóku dýfu í dag eftir sögulega lélega opnun kínversku kauphallarinnar. Hlutabréf lækkuðu í verði hér á landi en sérfræðingur í hlutabréfum segir ekki hægt að slá því föstu að sú lækkun sé bein afleiðing atburða í Asíu. 7. janúar 2016 20:00