Róbert: Enginn leikmaður er stærri en liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2016 12:45 Róbert Gunnarsson byrjaði aldrei þessu vant á bekknum gegn Noregi en kom inn með mikinn kraft í íslenska liðið í síðari hálfleik. „Tilfinningin eftir svona leik er mjög góð. Eðlilega er gott að fara inn í mótið með sigri. Það var gríðarlega sætt að taka tvo punkta og það hjálpar okkur vonandi í framhaldinu,“ segir Róbert en var aukareiði í honum yfir bekkjarsetunni þegar hann kom inn?Sjá einnig: Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa „Maður notar ýmis tól til þess að hvetja sig áfram. Hvort sem maður byrjar eða ekki. Við erum sautján hérna og enginn er stærri en liðið. Við erum allir að sinna okkar hlutverki og það eru stór markmið í gangi. „Að vera með landsliðinu er allt annað en að vera með félagsliði þar sem menn taka hlutum misvel ef þeir spila ekki. Hér verða allir að leggjast á eitt og hjálpa hver öðrum. Það er endalínu þarna langt í burtu sem við ætlum að ná til og þá þýðir ekkert að væla.“Sjá einnig: Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Það var ótrúlegt atvik í leiknum er Róbert var með fjóra Norðmenn á bakinu og þeir gátu ekki stöðvað hann. Það var engu líkara en að hann ætlaði sér að hlaupa með þá frá Katowice til Kraká þar sem milliriðillinn fer fram. „Það segir kannski margt um þennan bæ. Ég vildi bara komast eitthvað annað,“ sagði línumaðurinn léttur.“ Sjá má viðtalið við Róbert í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Kretzschmar líkir Degi Sigurðssyni við Pep Guardiola Þýska handboltagoðsögnin Stefan Kretzschmar telur að Íslendingurinn Dagur Sigurðsson sé hárrétti maðurinn til að þjálfa þýska handboltalandsliðið. 17. janúar 2016 13:00 Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Róbert Gunnarsson byrjaði aldrei þessu vant á bekknum gegn Noregi en kom inn með mikinn kraft í íslenska liðið í síðari hálfleik. „Tilfinningin eftir svona leik er mjög góð. Eðlilega er gott að fara inn í mótið með sigri. Það var gríðarlega sætt að taka tvo punkta og það hjálpar okkur vonandi í framhaldinu,“ segir Róbert en var aukareiði í honum yfir bekkjarsetunni þegar hann kom inn?Sjá einnig: Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa „Maður notar ýmis tól til þess að hvetja sig áfram. Hvort sem maður byrjar eða ekki. Við erum sautján hérna og enginn er stærri en liðið. Við erum allir að sinna okkar hlutverki og það eru stór markmið í gangi. „Að vera með landsliðinu er allt annað en að vera með félagsliði þar sem menn taka hlutum misvel ef þeir spila ekki. Hér verða allir að leggjast á eitt og hjálpa hver öðrum. Það er endalínu þarna langt í burtu sem við ætlum að ná til og þá þýðir ekkert að væla.“Sjá einnig: Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Það var ótrúlegt atvik í leiknum er Róbert var með fjóra Norðmenn á bakinu og þeir gátu ekki stöðvað hann. Það var engu líkara en að hann ætlaði sér að hlaupa með þá frá Katowice til Kraká þar sem milliriðillinn fer fram. „Það segir kannski margt um þennan bæ. Ég vildi bara komast eitthvað annað,“ sagði línumaðurinn léttur.“ Sjá má viðtalið við Róbert í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Kretzschmar líkir Degi Sigurðssyni við Pep Guardiola Þýska handboltagoðsögnin Stefan Kretzschmar telur að Íslendingurinn Dagur Sigurðsson sé hárrétti maðurinn til að þjálfa þýska handboltalandsliðið. 17. janúar 2016 13:00 Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22
Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00
Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30
Kretzschmar líkir Degi Sigurðssyni við Pep Guardiola Þýska handboltagoðsögnin Stefan Kretzschmar telur að Íslendingurinn Dagur Sigurðsson sé hárrétti maðurinn til að þjálfa þýska handboltalandsliðið. 17. janúar 2016 13:00
Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30