Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Ritstjórn skrifar 13. janúar 2016 13:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Sá orðrómur fer nú eins og eldur um sinu í tískuheiminum að Hedi Slimane sé á förum frá tískuhúsinu Saint Laurent. Stílistinn sem svo varð fatahönnuður hefur verið í þrjú ár við stjórnvölinn hjá Saint Laurent við góðan orðstýr en sagt er að hann hafi ekki getað komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi sínum núna í upphaf árs. Ef satt reynist bætist Slimane í hóp hönnuðu á borð við Raf Simons hjá Dior og Alber Elbaz hjá Lanvin sem einnig sögðu störfum sínum lausum á síðustu mánuðum en enginn hefur ennþá verið ráðinn í þær stöður. Nú er spurning hvort stólaleikurinn sé að hefjast meðal hönnuða í tískuheiminum enda verður þeirra þriggja mjög saknað á komandi tískuvikum. Af sýningu Saint Laurent í haust þar sem prinsessukórónur voru áberandi. Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Best klæddar á VMA Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Sá orðrómur fer nú eins og eldur um sinu í tískuheiminum að Hedi Slimane sé á förum frá tískuhúsinu Saint Laurent. Stílistinn sem svo varð fatahönnuður hefur verið í þrjú ár við stjórnvölinn hjá Saint Laurent við góðan orðstýr en sagt er að hann hafi ekki getað komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi sínum núna í upphaf árs. Ef satt reynist bætist Slimane í hóp hönnuðu á borð við Raf Simons hjá Dior og Alber Elbaz hjá Lanvin sem einnig sögðu störfum sínum lausum á síðustu mánuðum en enginn hefur ennþá verið ráðinn í þær stöður. Nú er spurning hvort stólaleikurinn sé að hefjast meðal hönnuða í tískuheiminum enda verður þeirra þriggja mjög saknað á komandi tískuvikum. Af sýningu Saint Laurent í haust þar sem prinsessukórónur voru áberandi.
Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Best klæddar á VMA Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour