Hlutabréf falla á ný í Kína Sæunn Gísladóttir skrifar 11. janúar 2016 09:33 Kauphöllum var lokað tvisvar sinnum í vikunni í Kína eftir að hlutabréf hríðféllu. vísir/getty Hlutabréf féllu á ný í Kína í nótt. Sjanghæ vísitalan féll um 5,33 prósent, á meðan Shenzhen vísitalan féll um 6,6 prósent í viðskiptum dagsins, eftir að tölur sem sýndu lágag verðbólgu í desember voru birtar um um helgina. BBC greinir frá þessu. Þá féll Hang Seng í Hong Kong um 2,8 prósent og lokaði í 19,888.5 stigum. Þetta er í fyrsta sinn sem vísitalan mælist undir 20 þúsund stigum síðan árið 2013. Í síðustu viku var verðhrun á kínverskum hlutabréfamörkuðum og þurfti að loka kauphöllum tvisvar. Lokað var kauphöllum á fimmtudaginn eftir einungis 30 mínútna viðskipti. Í kjölfarið féllu hlutabréf í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Á fimmtudag tók kínversk stjórnvöld ákvörðun um að afnema regluna. Tengdar fréttir Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Komin ró á markaðinn Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna. 9. janúar 2016 06:00 Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. 8. janúar 2016 15:07 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf féllu á ný í Kína í nótt. Sjanghæ vísitalan féll um 5,33 prósent, á meðan Shenzhen vísitalan féll um 6,6 prósent í viðskiptum dagsins, eftir að tölur sem sýndu lágag verðbólgu í desember voru birtar um um helgina. BBC greinir frá þessu. Þá féll Hang Seng í Hong Kong um 2,8 prósent og lokaði í 19,888.5 stigum. Þetta er í fyrsta sinn sem vísitalan mælist undir 20 þúsund stigum síðan árið 2013. Í síðustu viku var verðhrun á kínverskum hlutabréfamörkuðum og þurfti að loka kauphöllum tvisvar. Lokað var kauphöllum á fimmtudaginn eftir einungis 30 mínútna viðskipti. Í kjölfarið féllu hlutabréf í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Á fimmtudag tók kínversk stjórnvöld ákvörðun um að afnema regluna.
Tengdar fréttir Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Komin ró á markaðinn Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna. 9. janúar 2016 06:00 Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. 8. janúar 2016 15:07 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00
Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02
Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33
Komin ró á markaðinn Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna. 9. janúar 2016 06:00
Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. 8. janúar 2016 15:07
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03
Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10