Lítill munur á því þegar Ísland var manni færri eða manni fleiri á EM í Póllandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 13:45 Ólafur Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Valli Íslenska handboltalandsliðið spilaði aðeins þrjá leiki á Evrópumótinu í Póllandi og er á heimaleið eftir riðlakeppnina. Það er athyglisvert að skoða hvernig íslenska liðinu gekk í yfirtölu og undirtölu á Evrópumótinu. Íslenska liðið gerði vissulega vel þegar liðið var manni færri eftir að hafa misst leikmann útaf í tvær mínútur. Liðið nýtti 11 af 20 sóknum sínum manni færri eða 55 prósent sóknanna. Það gekk hinsvegar ekki nógu vel að nýta það þegar mótherjar liðsins misstu mann af velli. Íslenska liðið var manni fleiri í 28 sóknir og nýttu 16 þeirra sem gerir 57 prósent sóknarnýtingu. Það munar því aðeins tveimur prósentustigum á sóknarnýtingu íslenska liðsins hvort liðið sé manni fleiri eða manni færri. Allt eru þetta tölur frá mótshöldurum. Það er þó aðallega sóknarnýting mótherja íslenska liðsins manni færri sem stingur í augun. Mótherjar Íslands í B-riðlinum, Noregur, Hvíta Rússland og Króatía, spiluðu 23 sóknir manni færri á móti Íslandi og 17 þeirra enduðu með marki. Það þýðir að andstæðingar Íslands í riðlinum voru með 74 sóknarnýtingu manni færri. Það er mun betri nýting en þegar sömu lið voru manni fleiri á móti Íslandi en liðin þrjú nýttu þá 62 prósent sókna sinna eða 16 af 26. Króatar voru með langbestu sóknarnýtinguna manni færri eða 68 prósent (13 mörk í 19 sóknum) en Ísland er þar í þriðja sæti á eftir Króötum og Rússum sem nýttu 62 prósent sókna sinna manni færri. Það gekk sem dæmi miklu betur í undirtölunni hjá íslensku strákunum heldur en hjá bæði Dönum (25 prósent, 2 af 8) og Svíum (21 prósent, 3 af 14). Danir og Svíar reka einmitt lestina á þessum lista. Ísland er aftur á móti í fimmta neðsta sæti yfir bestu sóknarnýtinguna manni fleiri en þar eru aðeins Hvíta Rússland, Svartfjallaland, Pólland og Serbía fyrir neðan íslenska liðið.Sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á EM 2016: Á móti Noregi: 55 prósent (11/6) Á móti Hvíta Rússlandi: 64 prósent (11/7) Á móti Króatíu: 50 prósent (16/3) Samanlagt: 57 prósent (28/16)Sóknarnýting íslenska liðsins manni færri á EM 2016: Á móti Noregi: 50 prósent (6/3) Á móti Hvíta Rússlandi: 57 prósent (7/4) Á móti Króatíu: 57 prósent (7/4) Samanlagt: 55 prósent (20/11) EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Handbolti er illa launuð jaðaríþrótt“ Hörðum orðum farið um handboltaíþróttina og "fullkomna hnignun“ íslenska landsliðsins á Kjarnanum. 21. janúar 2016 10:15 Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. 20. janúar 2016 07:00 Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. 21. janúar 2016 11:00 Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. 21. janúar 2016 11:30 Ísland í 13. sæti og í efri styrkleikaflokki þökk sé Degi og Rússum Dagur Sigurðsson stýrði lærisveinum sínum til sigurs gegn Slóveníu. 20. janúar 2016 17:51 Mest sláandi tölfræðin hjá Íslandi á EM er ekki markvarslan Markvarsla íslenska liðsins hefur oft verið betri en á EM í Póllandi. En hún ein og sér varð ekki íslenska liðinu að falli. 20. janúar 2016 12:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið spilaði aðeins þrjá leiki á Evrópumótinu í Póllandi og er á heimaleið eftir riðlakeppnina. Það er athyglisvert að skoða hvernig íslenska liðinu gekk í yfirtölu og undirtölu á Evrópumótinu. Íslenska liðið gerði vissulega vel þegar liðið var manni færri eftir að hafa misst leikmann útaf í tvær mínútur. Liðið nýtti 11 af 20 sóknum sínum manni færri eða 55 prósent sóknanna. Það gekk hinsvegar ekki nógu vel að nýta það þegar mótherjar liðsins misstu mann af velli. Íslenska liðið var manni fleiri í 28 sóknir og nýttu 16 þeirra sem gerir 57 prósent sóknarnýtingu. Það munar því aðeins tveimur prósentustigum á sóknarnýtingu íslenska liðsins hvort liðið sé manni fleiri eða manni færri. Allt eru þetta tölur frá mótshöldurum. Það er þó aðallega sóknarnýting mótherja íslenska liðsins manni færri sem stingur í augun. Mótherjar Íslands í B-riðlinum, Noregur, Hvíta Rússland og Króatía, spiluðu 23 sóknir manni færri á móti Íslandi og 17 þeirra enduðu með marki. Það þýðir að andstæðingar Íslands í riðlinum voru með 74 sóknarnýtingu manni færri. Það er mun betri nýting en þegar sömu lið voru manni fleiri á móti Íslandi en liðin þrjú nýttu þá 62 prósent sókna sinna eða 16 af 26. Króatar voru með langbestu sóknarnýtinguna manni færri eða 68 prósent (13 mörk í 19 sóknum) en Ísland er þar í þriðja sæti á eftir Króötum og Rússum sem nýttu 62 prósent sókna sinna manni færri. Það gekk sem dæmi miklu betur í undirtölunni hjá íslensku strákunum heldur en hjá bæði Dönum (25 prósent, 2 af 8) og Svíum (21 prósent, 3 af 14). Danir og Svíar reka einmitt lestina á þessum lista. Ísland er aftur á móti í fimmta neðsta sæti yfir bestu sóknarnýtinguna manni fleiri en þar eru aðeins Hvíta Rússland, Svartfjallaland, Pólland og Serbía fyrir neðan íslenska liðið.Sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á EM 2016: Á móti Noregi: 55 prósent (11/6) Á móti Hvíta Rússlandi: 64 prósent (11/7) Á móti Króatíu: 50 prósent (16/3) Samanlagt: 57 prósent (28/16)Sóknarnýting íslenska liðsins manni færri á EM 2016: Á móti Noregi: 50 prósent (6/3) Á móti Hvíta Rússlandi: 57 prósent (7/4) Á móti Króatíu: 57 prósent (7/4) Samanlagt: 55 prósent (20/11)
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Handbolti er illa launuð jaðaríþrótt“ Hörðum orðum farið um handboltaíþróttina og "fullkomna hnignun“ íslenska landsliðsins á Kjarnanum. 21. janúar 2016 10:15 Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. 20. janúar 2016 07:00 Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. 21. janúar 2016 11:00 Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. 21. janúar 2016 11:30 Ísland í 13. sæti og í efri styrkleikaflokki þökk sé Degi og Rússum Dagur Sigurðsson stýrði lærisveinum sínum til sigurs gegn Slóveníu. 20. janúar 2016 17:51 Mest sláandi tölfræðin hjá Íslandi á EM er ekki markvarslan Markvarsla íslenska liðsins hefur oft verið betri en á EM í Póllandi. En hún ein og sér varð ekki íslenska liðinu að falli. 20. janúar 2016 12:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Handbolti er illa launuð jaðaríþrótt“ Hörðum orðum farið um handboltaíþróttina og "fullkomna hnignun“ íslenska landsliðsins á Kjarnanum. 21. janúar 2016 10:15
Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. 20. janúar 2016 07:00
Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. 21. janúar 2016 11:00
Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. 21. janúar 2016 11:30
Ísland í 13. sæti og í efri styrkleikaflokki þökk sé Degi og Rússum Dagur Sigurðsson stýrði lærisveinum sínum til sigurs gegn Slóveníu. 20. janúar 2016 17:51
Mest sláandi tölfræðin hjá Íslandi á EM er ekki markvarslan Markvarsla íslenska liðsins hefur oft verið betri en á EM í Póllandi. En hún ein og sér varð ekki íslenska liðinu að falli. 20. janúar 2016 12:00