Dennis Quaid keypti Valentínusargjöf fyrir konuna á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 15:45 Bandaríski leikarinn Dennis Quaid ætlar ekki að láta grípa sig í bólinu þennan Valentínusardaginn. Hann hefur þegar keypt gjöf fyrir konu sína Kimberley en um er að ræða JS úr Gilberts úrsmiðs á Laugaveginum. Quaid er staddur hér á landi við tökur á sjónvarpsþáttunum Fortitude en tökur standa sem kunnugt er yfir á Reyðarfirði. Hann var þó í höfuðborginni á föstudaginn og keypti fyrrnefnt úr handa konunni áður en hann sótti hana út á flugvöll. Quaid er mikill áhugamaður um flug og með flugréttindi. Honum leyst svo vel á Frisland 1941 flugmannaúrið frá JS að hann skellti sér sjálfur á eitt. Úrið var tileinkað Reykjavíkurflugvelli sem var byggður af breska hernum en byggingu hans lauk árið 1941. Quaid er langt í frá fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur við hjá Gilberti og kaupir úr. Segja má að úrin hafi slegið í gegn eftir gosið í Eyjafjallajökul árið 2010. Sama ár keypti Yoko Ono úr fyrir son sinn Sean. Quentin Tarantino, Jude Law, Elvis Costello, Eli Roth, Viggo Mortensen og Dalai Lama eiga einnig úr frá Gilberti.Gilbert tekur ávallt myndir af sér með frægum viðskiptavinum og hengir upp á vegg hjá sér. Í bítið tók Gilbert tali árið 2013 og ræddi við hann um gestina frægu. Tengdar fréttir Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Bandaríski leikarinn Dennis Quaid ætlar ekki að láta grípa sig í bólinu þennan Valentínusardaginn. Hann hefur þegar keypt gjöf fyrir konu sína Kimberley en um er að ræða JS úr Gilberts úrsmiðs á Laugaveginum. Quaid er staddur hér á landi við tökur á sjónvarpsþáttunum Fortitude en tökur standa sem kunnugt er yfir á Reyðarfirði. Hann var þó í höfuðborginni á föstudaginn og keypti fyrrnefnt úr handa konunni áður en hann sótti hana út á flugvöll. Quaid er mikill áhugamaður um flug og með flugréttindi. Honum leyst svo vel á Frisland 1941 flugmannaúrið frá JS að hann skellti sér sjálfur á eitt. Úrið var tileinkað Reykjavíkurflugvelli sem var byggður af breska hernum en byggingu hans lauk árið 1941. Quaid er langt í frá fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur við hjá Gilberti og kaupir úr. Segja má að úrin hafi slegið í gegn eftir gosið í Eyjafjallajökul árið 2010. Sama ár keypti Yoko Ono úr fyrir son sinn Sean. Quentin Tarantino, Jude Law, Elvis Costello, Eli Roth, Viggo Mortensen og Dalai Lama eiga einnig úr frá Gilberti.Gilbert tekur ávallt myndir af sér með frægum viðskiptavinum og hengir upp á vegg hjá sér. Í bítið tók Gilbert tali árið 2013 og ræddi við hann um gestina frægu.
Tengdar fréttir Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15
Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00