Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 09:46 Lady Gaga fór á kostum í nótt. Vísir/GEtty Söngkonan Lady Gaga hefur aldrei verið þekkt fyrir að fara aðrar leiðir en sínar eigin. Hún sannaði það enn eina ferðina í gærkvöldi þegar henni var falið að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn um Ofurskálina, Super Bowl. Eins og fyrir svo til alla íþróttaviðburði vestanhafs var þjóðsöngurinn fluttur fyrir leik og steig Lady Gaga á stokk í glæsilegri rauðri dragt. Þótt flutningurinn takast einstaklega vel en hægt var að veðja á það fyrirfram hvort söngkonan myndi flytja þjóðsönginn á undir eða yfir tveimur mínútum og tuttugu sekúndum.Sjá einnig:Sá gamli kom, sá og sigraði í Super Bowl Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. Hafði meðal annars áhrif að lafðin söng síðustu tvö orðin í laginu, „the brave“, tvisvar. Um var að ræða fimmtugasta úrslitaleikinn frá stofnun NFL-deildarinnar. Fór svo að gamla brýnið Payton Manning og strákarnir hans frá Denver lögðu Cam Newton og félaga í Carolina Panthers.Flutning Lady Gaga má sjá hér að neðan. NFL Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira
Söngkonan Lady Gaga hefur aldrei verið þekkt fyrir að fara aðrar leiðir en sínar eigin. Hún sannaði það enn eina ferðina í gærkvöldi þegar henni var falið að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn um Ofurskálina, Super Bowl. Eins og fyrir svo til alla íþróttaviðburði vestanhafs var þjóðsöngurinn fluttur fyrir leik og steig Lady Gaga á stokk í glæsilegri rauðri dragt. Þótt flutningurinn takast einstaklega vel en hægt var að veðja á það fyrirfram hvort söngkonan myndi flytja þjóðsönginn á undir eða yfir tveimur mínútum og tuttugu sekúndum.Sjá einnig:Sá gamli kom, sá og sigraði í Super Bowl Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. Hafði meðal annars áhrif að lafðin söng síðustu tvö orðin í laginu, „the brave“, tvisvar. Um var að ræða fimmtugasta úrslitaleikinn frá stofnun NFL-deildarinnar. Fór svo að gamla brýnið Payton Manning og strákarnir hans frá Denver lögðu Cam Newton og félaga í Carolina Panthers.Flutning Lady Gaga má sjá hér að neðan.
NFL Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira
Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11
Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10
Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28