ŠKODA Octavia bestur þriðja árið í röð Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2016 11:15 Skoda Octavia. Skoda Skoda Octavia var í dag valinn besti innflutti bíllinn í Þýskalandi í sínum flokki þriðja árið í röð. Það voru lesendur þýska bílablaðsins Auto Motor und Sport sem völdu sigurvegarann úr 364 bílategundum í ellefu flokkum. „Val lesenda Auto, Motor und Sport er okkur mikilvægt. Þeir eru einmitt fólkið sem við hönnuðum og framleiddum bílinn fyrir. Þessi þriðji sigur í röð er staðfesting á því að við höfum gert margt rétt varðandi Skoda Octavia,“ sagði forstjóri Skoda, Bernhard Maier, við verðlaunaafhendinguna í Stuttgart þann 28. janúar. Skoda Octavia er Íslendingum að góðu kunnur en þessi skemmtilegi fjölskyldubíll var sá mesti seldi á landinu árið 2015. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent
Skoda Octavia var í dag valinn besti innflutti bíllinn í Þýskalandi í sínum flokki þriðja árið í röð. Það voru lesendur þýska bílablaðsins Auto Motor und Sport sem völdu sigurvegarann úr 364 bílategundum í ellefu flokkum. „Val lesenda Auto, Motor und Sport er okkur mikilvægt. Þeir eru einmitt fólkið sem við hönnuðum og framleiddum bílinn fyrir. Þessi þriðji sigur í röð er staðfesting á því að við höfum gert margt rétt varðandi Skoda Octavia,“ sagði forstjóri Skoda, Bernhard Maier, við verðlaunaafhendinguna í Stuttgart þann 28. janúar. Skoda Octavia er Íslendingum að góðu kunnur en þessi skemmtilegi fjölskyldubíll var sá mesti seldi á landinu árið 2015.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent