Jeppasýning Toyota haldin í sjöunda sinn Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2016 21:12 Mynd/toyota Árleg jeppasýning Toyota verður haldin hjá Toyota Kauptúni á morgun laugardag en þetta er í sjöunda sinn sem sýningin er haldin. Í tilkynningu frá Toyota segir að sýningin sé að þessu haldin í samvinnu við Ellingsen. „Á sýningunni verða Land Cruiser, Hilux og RAV4 í fjölmörgum útfærslum. Einnig fjórhjól, sexhjól, BUGGY bílar, kajakar, veiðistangir, reiðhjól og útivistarfatnaður. Á sýningunni verða Brenderup kerrur, talstöðvar frá Motorola og Klettur sýnir dekkin undir bílana.“ Sýningin er haldin á morgun, milli klukkan 12 og 16. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent
Árleg jeppasýning Toyota verður haldin hjá Toyota Kauptúni á morgun laugardag en þetta er í sjöunda sinn sem sýningin er haldin. Í tilkynningu frá Toyota segir að sýningin sé að þessu haldin í samvinnu við Ellingsen. „Á sýningunni verða Land Cruiser, Hilux og RAV4 í fjölmörgum útfærslum. Einnig fjórhjól, sexhjól, BUGGY bílar, kajakar, veiðistangir, reiðhjól og útivistarfatnaður. Á sýningunni verða Brenderup kerrur, talstöðvar frá Motorola og Klettur sýnir dekkin undir bílana.“ Sýningin er haldin á morgun, milli klukkan 12 og 16.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent