Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Best klæddar á VMA Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Glaðir tískusýningargestir troðfylltu Iðnó Glamour Long hair, don´t care Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Best klæddar á VMA Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Glaðir tískusýningargestir troðfylltu Iðnó Glamour Long hair, don´t care Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour