Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 16:00 Þingmenn fá frí í dag og enginn þingfundur er á dagskrá á morgun. Fjögurra daga helgi með fjölskyldunni í tilfelli þeirra þingmanna sem eiga grunnskólabörn í Reykjavík. Vísir/GVA Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016 Alþingi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016
Alþingi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira