Innkalla súkkulaði frá 55 löndum Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2016 15:43 Vísir/EPA Sælgætisframleiðandinn Mars hefur innkallað Mars og Snickers-stykkja í 55 löndum. Ákvörðunin var tekin eftir að plast fannst í súkkulaðistykkjum fyrirtækisins sem framleidd eru í Hollandi. Fyrr í dag náði málið einungis til Þýskalands, en það virðist hafa undið verulega upp á sig. Í tilkynningu frá Matvælaeftirliti Hollands segir að plastið geti leitt til köfnunar. Fyrirtækið hefur einnig innkallað Milky Way Mini og ákveðnar gerðir af Celebrations-kössum. Þær vörur sem eru innkallaðar eru með „best fyrir“ dagsetningar 19. júní 2016 til 8. janúar 2017.AP ræddi við talsmann Mars í Hollandi, sem gat ekki gefið upp frekari upplýsingar um hvaða lönd væri um að ræða, né magn. Hægt er að finna lista yfir löndin öll á heimasíðu Mars, en hún lá niðri þegar þetta var skrifað og hefur gert það í dag.Uppfært 15:55: Gunnar Grétar Gunnarsson, deildarstjóri innflutningsdeildar SS, sem flytur inn umrædd vörumerki til Íslands, segir að SS hafi ekki fengið upplýsingar um að innkönnunin nái til Íslands. Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sælgætisframleiðandinn Mars hefur innkallað Mars og Snickers-stykkja í 55 löndum. Ákvörðunin var tekin eftir að plast fannst í súkkulaðistykkjum fyrirtækisins sem framleidd eru í Hollandi. Fyrr í dag náði málið einungis til Þýskalands, en það virðist hafa undið verulega upp á sig. Í tilkynningu frá Matvælaeftirliti Hollands segir að plastið geti leitt til köfnunar. Fyrirtækið hefur einnig innkallað Milky Way Mini og ákveðnar gerðir af Celebrations-kössum. Þær vörur sem eru innkallaðar eru með „best fyrir“ dagsetningar 19. júní 2016 til 8. janúar 2017.AP ræddi við talsmann Mars í Hollandi, sem gat ekki gefið upp frekari upplýsingar um hvaða lönd væri um að ræða, né magn. Hægt er að finna lista yfir löndin öll á heimasíðu Mars, en hún lá niðri þegar þetta var skrifað og hefur gert það í dag.Uppfært 15:55: Gunnar Grétar Gunnarsson, deildarstjóri innflutningsdeildar SS, sem flytur inn umrædd vörumerki til Íslands, segir að SS hafi ekki fengið upplýsingar um að innkönnunin nái til Íslands.
Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira