Fellibylurinn Winston veldur usla á Fiji-eyjum Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2016 15:28 Óveðrið hefur raskað flugsamgöngum og er útgöngubann í gildi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/AFP Að minnsta kosti einn maður er látinn eftir að þak hrundi á Fiji en öflugur fellibylur gengur nú yfir Fiji eyjarnar í Kyrrahafi. Fellibylurinn er fimmta stigs fellibylur og hefur hann fengið nafnið Winston. Hann ku vera næstöflugasti fellibylurinn til að herja á Fiji-eyjar. Vindur hefur farið upp í rúmlega 90 metra á sekúndu og hefur ölduhæð farið í tólf metra. Óveðrið hefur raskað flugsamgöngum og er útgöngubann í gildi. Reiknað er með að lægi nokkuð á morgun. Winston hefur nú þegar gengið yfir nokkrar af smærri eyjum Fiji, en ekki liggur fyrir um umfang tjónsins þar að svo stöddu. Búist er við höfuðborgin Suva sleppi hlutfallslega nokkuð vel, en reiknað er með að margir ferðamannastaðir verði illa úti. Um 900 þúsund manns búa á Fiji.Very rough winds in Taveuni at 9.20am Saturday 20 February 2016. I think it will get worse than this.Posted by Delailovu Vat on Friday, 19 February 2016 Some boats gone down alreadyPosted by Fiji Tattoo on Friday, 19 February 2016 @945am coral coastPosted by Angie Saladine on Friday, 19 February 2016 Fídji Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Sjá meira
Að minnsta kosti einn maður er látinn eftir að þak hrundi á Fiji en öflugur fellibylur gengur nú yfir Fiji eyjarnar í Kyrrahafi. Fellibylurinn er fimmta stigs fellibylur og hefur hann fengið nafnið Winston. Hann ku vera næstöflugasti fellibylurinn til að herja á Fiji-eyjar. Vindur hefur farið upp í rúmlega 90 metra á sekúndu og hefur ölduhæð farið í tólf metra. Óveðrið hefur raskað flugsamgöngum og er útgöngubann í gildi. Reiknað er með að lægi nokkuð á morgun. Winston hefur nú þegar gengið yfir nokkrar af smærri eyjum Fiji, en ekki liggur fyrir um umfang tjónsins þar að svo stöddu. Búist er við höfuðborgin Suva sleppi hlutfallslega nokkuð vel, en reiknað er með að margir ferðamannastaðir verði illa úti. Um 900 þúsund manns búa á Fiji.Very rough winds in Taveuni at 9.20am Saturday 20 February 2016. I think it will get worse than this.Posted by Delailovu Vat on Friday, 19 February 2016 Some boats gone down alreadyPosted by Fiji Tattoo on Friday, 19 February 2016 @945am coral coastPosted by Angie Saladine on Friday, 19 February 2016
Fídji Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Sjá meira