Netflix vill nýju Top Gear þættina Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2016 15:29 Chris Evans nýr stjórnandi Top Gear hjá BBC. Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent
Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent