Brjóstabyltingunni fagnað á morgun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2016 21:03 Karen, Stefanía og Sóley standa fyrir sundlaugarpartíi í Laugardalslaug á laugardaginn frá klukkan eitt til fjögur. vísir/ernir Brjóstabyltingin svokallaða á árs afmæli á morgun. Haldnir verða tveir viðburðir í tilefni þess; sundlaugapartý í Laugardalslaug og frí bíósýning í Bíó Paradís. Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðanna, hvetur alla til að mæta. „Veðurguðirnir spá fullkomnum sunddegi, það verður bjart og þurrt og gott veður. Eftir sundið bjóðum við frítt í bíó á myndina Suffragette og að henni lokinni verður hægt að taka þátt í umræðum um myndina, byltinguna, Free the nipple og margt annað. Svo verður happy hour á bjór og víni að því loknu,“ segir Karen Björk. Hún segir að hefðinni verði haldið áfram um ókomin ár, enda sé baráttunni hvergi nærri lokið . „Nú þegar eru nemendafélög byrjuð að skipuleggja Free the nipple dag í sínum skóla eins og var í fyrra. Við erum líka búnar að hvetja önnur nemendafélög til að halda hefðinni áfram, við virkilega góðar undirtektir, og ég veit að einhver nemendafélög ætla að halda upp á daginn næsta miðvikudag. Háskólar; HÍ og HR eru líka að skipuleggja slíkan dag.“ Free the nipple byltingin fór eflaust ekki fram hjá neinum en hún hefur það að markmiði að afklámvæða brjóst. Fjöldi kvenna birti myndir af brjóstum sínum á samfélagsmiðlum, og er engin breyting þar á í ár. „Brjóstamyndirnar eru að sjálfsögðu mættar aftur, bara til að sýna það og sanna að við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir. Við eigum okkar brjóst sjálfar og látum ekki klámvæða og hlutgera okkur á okkar kostnað,“ segir Karen. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna hér og hér. #freethenipple Tweets #FreeTheNipple Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Brjóstabyltingin svokallaða á árs afmæli á morgun. Haldnir verða tveir viðburðir í tilefni þess; sundlaugapartý í Laugardalslaug og frí bíósýning í Bíó Paradís. Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðanna, hvetur alla til að mæta. „Veðurguðirnir spá fullkomnum sunddegi, það verður bjart og þurrt og gott veður. Eftir sundið bjóðum við frítt í bíó á myndina Suffragette og að henni lokinni verður hægt að taka þátt í umræðum um myndina, byltinguna, Free the nipple og margt annað. Svo verður happy hour á bjór og víni að því loknu,“ segir Karen Björk. Hún segir að hefðinni verði haldið áfram um ókomin ár, enda sé baráttunni hvergi nærri lokið . „Nú þegar eru nemendafélög byrjuð að skipuleggja Free the nipple dag í sínum skóla eins og var í fyrra. Við erum líka búnar að hvetja önnur nemendafélög til að halda hefðinni áfram, við virkilega góðar undirtektir, og ég veit að einhver nemendafélög ætla að halda upp á daginn næsta miðvikudag. Háskólar; HÍ og HR eru líka að skipuleggja slíkan dag.“ Free the nipple byltingin fór eflaust ekki fram hjá neinum en hún hefur það að markmiði að afklámvæða brjóst. Fjöldi kvenna birti myndir af brjóstum sínum á samfélagsmiðlum, og er engin breyting þar á í ár. „Brjóstamyndirnar eru að sjálfsögðu mættar aftur, bara til að sýna það og sanna að við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir. Við eigum okkar brjóst sjálfar og látum ekki klámvæða og hlutgera okkur á okkar kostnað,“ segir Karen. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna hér og hér. #freethenipple Tweets
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54
Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00
Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30
Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30