Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2016 20:00 Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. „Við tölum líka um aðra hluti, en körfuboltinn er stór partur af þessu. Maður reynir að vera jákvæður, en stundum þegar manni líður eins og maður geti hjálpað með eitthvað þá segi ég honum frá því," sagði Helena við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er voða lítið að gagnrýna. Hún er bara að reyna finna eitthvað sem getur hjálpað manni; hvort sem það er í vörn eða sókn þannig maður tekur þessum sem jákvæðum hlut." Finnur mun mæta bróður sínum, Helga Má Magnússyni, í úrslitarimmunni gegn KR. „Það verður sérstakt að fara inn í KR að spila á móti KR þar sem ég er uppalinn í KR, en ég vissi alltaf að þetta væri möguleiki þegar ég skrifaði undir hjá Haukum." „Ég sagði það í undanúrslitunum að ég vildi fá KR. Þeir eru bestir og ef þú vilt verða bestur þá þarftu að fara í gegnum þá bestu. Það er bara bónus að fá KR, dekka bróður sinn og sýna honum að hann sé að verða gamall." Helena segir að Finnur sé í farabroddi þegar kemur að eldhúsinu. „Hann sér um eldamennskuna, en ég sé um allt hitt. Þvotturinn og þrifin, ég sit uppi með það. Hann má eiga það að hann er miklu betri í því," en svo spurði Gaupi út í straujárnið? „Hún kann ekki að strauja þannig ég sé um straujárnið," sagði Finnur glettinn að lokum. Innslag Guðjóns Guðmundssonar, eða Gaupa, sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. „Við tölum líka um aðra hluti, en körfuboltinn er stór partur af þessu. Maður reynir að vera jákvæður, en stundum þegar manni líður eins og maður geti hjálpað með eitthvað þá segi ég honum frá því," sagði Helena við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er voða lítið að gagnrýna. Hún er bara að reyna finna eitthvað sem getur hjálpað manni; hvort sem það er í vörn eða sókn þannig maður tekur þessum sem jákvæðum hlut." Finnur mun mæta bróður sínum, Helga Má Magnússyni, í úrslitarimmunni gegn KR. „Það verður sérstakt að fara inn í KR að spila á móti KR þar sem ég er uppalinn í KR, en ég vissi alltaf að þetta væri möguleiki þegar ég skrifaði undir hjá Haukum." „Ég sagði það í undanúrslitunum að ég vildi fá KR. Þeir eru bestir og ef þú vilt verða bestur þá þarftu að fara í gegnum þá bestu. Það er bara bónus að fá KR, dekka bróður sinn og sýna honum að hann sé að verða gamall." Helena segir að Finnur sé í farabroddi þegar kemur að eldhúsinu. „Hann sér um eldamennskuna, en ég sé um allt hitt. Þvotturinn og þrifin, ég sit uppi með það. Hann má eiga það að hann er miklu betri í því," en svo spurði Gaupi út í straujárnið? „Hún kann ekki að strauja þannig ég sé um straujárnið," sagði Finnur glettinn að lokum. Innslag Guðjóns Guðmundssonar, eða Gaupa, sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira