Forsetaframbjóðendurnir og frægir vinir þeirra Gunnhildur Jónsóttir skrifar 14. apríl 2016 09:30 Hillary Clinton er óneitanlega vinsælust meðal fræga fólksins enda hefur hún verið lengi í bransanum. Nordicphotos/AFP Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP Donald Trump Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira
Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP
Donald Trump Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Sjá meira