Spoiler alert = Höskuldarviðvörun: „Það kom einhver púki í mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2016 14:00 Arnór Hauksson er þýðandi hjá Stöð 2. vísir/ernir „Þegar þetta fræga atriði átti sér stað sá ég umræðu á Twitter þar sem verið var að tengja saman spoiler alert og Höskuld og þaðan kom hugmyndin,“ segir Arnór Hauksson, þýðandi hjá Stöð 2. Hann þýddi nýjasta þáttinn af Modern Family sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi og þá textaði hann orð Phil Dunphy; „En Höskuldarviðvörun, það verður frábært“ þegar Phil segir „But spoiler alert, it´s going to be great.“Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, sló í gegn á samfélagsmiðlum í síðustu viku þegar hann hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Sjá einnig: Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlunHöskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi Jóhannson yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Höskuldur stóð í þeirri meiningu að búið að væri að tilkynna þetta allt saman og töluðu margir tístarar um að hugsanlega hefði hann átt að segja „spoiler alert“ áður en hann byrjaði að tala. „Nokkrum dögum seinna átti ég að þýða þennan þátt og þá kom þetta orð upp. Það kom bara einhver púki í mig og ég henti í þetta orð. Ég var nú ekkert viss um að þetta fengi að fara í gegn en ég mun hugsanlega nota þetta orð aftur í framtíðinni.“ Hér að neðan má sjá umrætt atriði sem var sýnt á Stöð 2 í gærkvöldi. Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Þegar þetta fræga atriði átti sér stað sá ég umræðu á Twitter þar sem verið var að tengja saman spoiler alert og Höskuld og þaðan kom hugmyndin,“ segir Arnór Hauksson, þýðandi hjá Stöð 2. Hann þýddi nýjasta þáttinn af Modern Family sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi og þá textaði hann orð Phil Dunphy; „En Höskuldarviðvörun, það verður frábært“ þegar Phil segir „But spoiler alert, it´s going to be great.“Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, sló í gegn á samfélagsmiðlum í síðustu viku þegar hann hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Sjá einnig: Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlunHöskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi Jóhannson yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Höskuldur stóð í þeirri meiningu að búið að væri að tilkynna þetta allt saman og töluðu margir tístarar um að hugsanlega hefði hann átt að segja „spoiler alert“ áður en hann byrjaði að tala. „Nokkrum dögum seinna átti ég að þýða þennan þátt og þá kom þetta orð upp. Það kom bara einhver púki í mig og ég henti í þetta orð. Ég var nú ekkert viss um að þetta fengi að fara í gegn en ég mun hugsanlega nota þetta orð aftur í framtíðinni.“ Hér að neðan má sjá umrætt atriði sem var sýnt á Stöð 2 í gærkvöldi.
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira