Daníel búinn að fá tvö ný þjálfarastörf á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2016 21:30 Daníel Guðni Guðmundsson. Vísir/Anton Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Daníel Guðni kláraði sitt fyrsta meistaraflokks tímabil í vetur þegar hann stýrði kvennaliði Grindavíkur í bikarúrslitaleikinn og seinna alla leið í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Daníel Guðni hætti með liðið þegar honum bauðst að taka við sínu uppeldisfélagi sem er Njarðvík. Daníel tekur við Njarðvíkurliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni. Daníel Guðni tók einnig við þjálfun fimmtán ára landsliðs kvenna á dögunum. Daníel tekur þar við starfi Finns Jónssonar. Daníel fékk í raun stöðuhækkun því hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins. Finnur Jónsson, sem var með Afreksbúðir stúlkna í fyrra og hefði haldið áfram með árganginn, þurfti að hætta í bili af persónulegum ástæðum, eins og segir í frétt á KKÍ-síðunni. KKÍ ætlar að kynna aðstoðarþjálfara Daníels á næstunni en Daníel hefur valið fyrsta tólf manna hóp sinn en framundan er þátttaka á Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.til 19. júní.Fyrsti landsliðshópur Daníels Guðna Guðmundssonar:(U15 ára landslið stúlkna 2016) Alexandra Eva Sverrisdóttir, Njarðvík Anna Ingunn Svansdóttir, Keflavík Ásta Júlía Grímsdóttir, KR Eygló Kristín Óskarsdóttir, KR Fanndís María Sverrisdóttir, Fjölni Hrefna Ottósdóttir, Þór Akureyri Jenný Lovísa Benediktsdóttir, Njarðvík Ólöf Rún Óladóttir, Grindavík Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sigurbjörg Eiríksdóttir, Keflavík Stefanía Ósk Ólafsdóttir, Haukum Vigdís María Þórhallsdóttir, Grindavík Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Daníel Guðni kláraði sitt fyrsta meistaraflokks tímabil í vetur þegar hann stýrði kvennaliði Grindavíkur í bikarúrslitaleikinn og seinna alla leið í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Daníel Guðni hætti með liðið þegar honum bauðst að taka við sínu uppeldisfélagi sem er Njarðvík. Daníel tekur við Njarðvíkurliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni. Daníel Guðni tók einnig við þjálfun fimmtán ára landsliðs kvenna á dögunum. Daníel tekur þar við starfi Finns Jónssonar. Daníel fékk í raun stöðuhækkun því hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins. Finnur Jónsson, sem var með Afreksbúðir stúlkna í fyrra og hefði haldið áfram með árganginn, þurfti að hætta í bili af persónulegum ástæðum, eins og segir í frétt á KKÍ-síðunni. KKÍ ætlar að kynna aðstoðarþjálfara Daníels á næstunni en Daníel hefur valið fyrsta tólf manna hóp sinn en framundan er þátttaka á Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.til 19. júní.Fyrsti landsliðshópur Daníels Guðna Guðmundssonar:(U15 ára landslið stúlkna 2016) Alexandra Eva Sverrisdóttir, Njarðvík Anna Ingunn Svansdóttir, Keflavík Ásta Júlía Grímsdóttir, KR Eygló Kristín Óskarsdóttir, KR Fanndís María Sverrisdóttir, Fjölni Hrefna Ottósdóttir, Þór Akureyri Jenný Lovísa Benediktsdóttir, Njarðvík Ólöf Rún Óladóttir, Grindavík Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sigurbjörg Eiríksdóttir, Keflavík Stefanía Ósk Ólafsdóttir, Haukum Vigdís María Þórhallsdóttir, Grindavík
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira