61 útlendingur af 22 þjóðerni í liðunum tólf í Pepsi-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 11:30 Daninn Patrick Pedersen var markahæstur í Pepsi-deildinni í fyrra en sextán landar hans spila í deildinni í ár. Vísir/Vilhelm Pepsi-deild karla í fótbolta hefst í dag með fjórum leikjum en spilað verður í Laugardalnum, í Vestmannaeyjum, í Kópavogi og á Hlíðarenda. Félögin tólf hafa þegar sett nýtt met í fjölda erlendra leikmanna. Liðin hafa verið duglegt að styrkja sig í vetur og það vekur mikla athygli hversu margir erlendir leikmenn eru komnir inn í deildina.Morgunblaðið tók það saman að erlendum leikmönnum í efstu deild karla hefur fjölgað mjög frá síðasta ári. Í fyrra voru 43 erlendir leikmenn í liðunum tólf þegar Íslandsmótið hófst en núna eru þeir 61 talsins og hafa aldrei verið jafn margir. 61 erlendur leikmaður þýðir að það eru yfir fimm útlendingar að meðaltali í hverju liði. Eyjamenn eru með tíu útlendinga í sínu liði og geta því næstum því stillt upp heilu byrjunarliði af erlendum leikmönnum. Íslandsmeistarar FH eru síðan með næstflesta erlenda leikmenn ásamt nýliðum Víkinga úr Ólafsvík en þau eru með átta útlendinga hvort félag. Fæstir erlendir leikmenn eru hjá ÍA, Fylki og Stjörnunni eða tveir hjá hverju liði. Það verður einnig að teljast líklegt að erlendu leikmönnunum munu fjölga þegar líður á sumarið. Alls koma þessir erlendir leikmenn frá 22 löndum eða: Danmörku (16), Englandi (10), Króatíu (4), Bosníu (3), Brasilíu (3), Skotlandi (3), Spáni (3), Belgíu (2), El Salvador (2), Færeyjum (2), Serbíu (2), Bandaríkjunum (1), Hollandi (1), Jamaíku (1), Kósóvó (1), Makedóníu (1), Malí (1), Noregi (1), Póllandi (1), Svíþjóð (1), Trínidad og Tóbagó (1) og Úganda (1). Fyrsti leikur tímabilsins er á milli nýliða Þróttar og Íslandsmeistara FH á Þróttaravelli í Laugardal og hefst hann klukkan 16.00. Þar gætu spilað fimmtán útlendingar en FH er með átta slíka en Þróttur hefur sjö erlenda leikmenn innanborðs. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Pepsi-deild karla í fótbolta hefst í dag með fjórum leikjum en spilað verður í Laugardalnum, í Vestmannaeyjum, í Kópavogi og á Hlíðarenda. Félögin tólf hafa þegar sett nýtt met í fjölda erlendra leikmanna. Liðin hafa verið duglegt að styrkja sig í vetur og það vekur mikla athygli hversu margir erlendir leikmenn eru komnir inn í deildina.Morgunblaðið tók það saman að erlendum leikmönnum í efstu deild karla hefur fjölgað mjög frá síðasta ári. Í fyrra voru 43 erlendir leikmenn í liðunum tólf þegar Íslandsmótið hófst en núna eru þeir 61 talsins og hafa aldrei verið jafn margir. 61 erlendur leikmaður þýðir að það eru yfir fimm útlendingar að meðaltali í hverju liði. Eyjamenn eru með tíu útlendinga í sínu liði og geta því næstum því stillt upp heilu byrjunarliði af erlendum leikmönnum. Íslandsmeistarar FH eru síðan með næstflesta erlenda leikmenn ásamt nýliðum Víkinga úr Ólafsvík en þau eru með átta útlendinga hvort félag. Fæstir erlendir leikmenn eru hjá ÍA, Fylki og Stjörnunni eða tveir hjá hverju liði. Það verður einnig að teljast líklegt að erlendu leikmönnunum munu fjölga þegar líður á sumarið. Alls koma þessir erlendir leikmenn frá 22 löndum eða: Danmörku (16), Englandi (10), Króatíu (4), Bosníu (3), Brasilíu (3), Skotlandi (3), Spáni (3), Belgíu (2), El Salvador (2), Færeyjum (2), Serbíu (2), Bandaríkjunum (1), Hollandi (1), Jamaíku (1), Kósóvó (1), Makedóníu (1), Malí (1), Noregi (1), Póllandi (1), Svíþjóð (1), Trínidad og Tóbagó (1) og Úganda (1). Fyrsti leikur tímabilsins er á milli nýliða Þróttar og Íslandsmeistara FH á Þróttaravelli í Laugardal og hefst hann klukkan 16.00. Þar gætu spilað fimmtán útlendingar en FH er með átta slíka en Þróttur hefur sjö erlenda leikmenn innanborðs.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira