Mun sakna þess að kenna misáhugasömum nemendum í Háskóla Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. maí 2016 16:10 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi mun sakna þess að kenna sagnfræði í Háskóla Íslands nái hann kjöri þann 25. júní næstkomandi. Guðni var í beinni í dag á Facebook-síðu Nova og svaraði þar ýmsum spurningum, meðal annars því hver myndi taka við af honum sem kennari í háskólanum ef hann verður forseti. „Það er langt til kjördags og það má ekki ganga að neinu sem vísu. Ég tek þetta skref fyrir skref en það kemur alltaf maður í manns stað hvort sem það er á Bessastöðum eða í Háskóla Íslands. Það er enginn ómissandi í okkar samfélagi. En nái ég kjöri sem forseti mun ég sakna þess að kenna við háskólann. Það er búið að vera mjög gaman og mikil forréttindi að fá að kenna áhugasömum nemendum, eða svona misáhugasömum,“ sagði Guðni. Hann var meðal annnars spurður að því hvað hann myndi bjóða Davíð Oddssyni, sem einnig er í forsetaframboði, upp á í matarboði og svaraði hann því til að myndi bjóða honum upp á pönnusteikta bleikju sem Guðni upplýsti að væri uppáhaldsmaturinn sinn. Þá myndi hann einnig bjóða þeim Kleópötru, Jesú Kristi og John F. Kennedy upp á fiskrétt en það eru þær þrjár persónur úr mannkynssögunni sem Guðni myndi helst vilja bjóða í mat. Viðtalið við Guðna á Facebook-síðu Nova má sjá hér að neðan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. 18. maí 2016 16:49 Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17. maí 2016 19:00 „Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. 18. maí 2016 15:04 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi mun sakna þess að kenna sagnfræði í Háskóla Íslands nái hann kjöri þann 25. júní næstkomandi. Guðni var í beinni í dag á Facebook-síðu Nova og svaraði þar ýmsum spurningum, meðal annars því hver myndi taka við af honum sem kennari í háskólanum ef hann verður forseti. „Það er langt til kjördags og það má ekki ganga að neinu sem vísu. Ég tek þetta skref fyrir skref en það kemur alltaf maður í manns stað hvort sem það er á Bessastöðum eða í Háskóla Íslands. Það er enginn ómissandi í okkar samfélagi. En nái ég kjöri sem forseti mun ég sakna þess að kenna við háskólann. Það er búið að vera mjög gaman og mikil forréttindi að fá að kenna áhugasömum nemendum, eða svona misáhugasömum,“ sagði Guðni. Hann var meðal annnars spurður að því hvað hann myndi bjóða Davíð Oddssyni, sem einnig er í forsetaframboði, upp á í matarboði og svaraði hann því til að myndi bjóða honum upp á pönnusteikta bleikju sem Guðni upplýsti að væri uppáhaldsmaturinn sinn. Þá myndi hann einnig bjóða þeim Kleópötru, Jesú Kristi og John F. Kennedy upp á fiskrétt en það eru þær þrjár persónur úr mannkynssögunni sem Guðni myndi helst vilja bjóða í mat. Viðtalið við Guðna á Facebook-síðu Nova má sjá hér að neðan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. 18. maí 2016 16:49 Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17. maí 2016 19:00 „Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. 18. maí 2016 15:04 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. 18. maí 2016 16:49
Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17. maí 2016 19:00
„Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. 18. maí 2016 15:04