Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 21:32 Justin Timberlake. Vísir/Getty Justin Timberlake fór langt með að sprengja þakið af Globen í Stokkhólmi þar sem hann kom fram í hléi á Eurovision-keppninni í kvöld. Það var ljóst að þar var mikill fagmaður á ferð sem vanur er að koma fram. Og Íslendingar á Twitter veittu því athygli hve mikil fagmennska var þar að baki og sögðu þessa framkomu Timberlake setja ný afstaðna Eurovision-keppni í samhengi. Aðrir bentu á að þetta væri hreint ekki sanngjarnt fyrir keppendurna að vera bornir saman við Timberlake. Þá voru sumir sem vildu kjósa Timberlake og aðrir hreinlega að tilnefna hann sem fulltrúa Íslendinga.JT setur Eurovision drulluna í contrast #12stig— Thorir Baldursson (@thorirbaldurs) May 14, 2016 Þetta er eins og að horfa á Steph Curry leika listir sínar í leikhléi einhvers 50+ bumbubolta. Kemur ekki vel út fyrir neinn. #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 14, 2016 Má kjósa Timberlake frekar? #12stig— Villý Vilhjálms (@villyvilhjalms) May 14, 2016 Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 14, 2016 Heil Eurovisionkeppni.Justin Timberlake: hah, that's cute. Leyfið mér að sýna ykkur hvernig á að negla þetta.#12stig— Halldór Marteins (@halldorm) May 14, 2016 Hægt er að fylgjast með umræðunni á #12stig hér fyrir neðan: #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira
Justin Timberlake fór langt með að sprengja þakið af Globen í Stokkhólmi þar sem hann kom fram í hléi á Eurovision-keppninni í kvöld. Það var ljóst að þar var mikill fagmaður á ferð sem vanur er að koma fram. Og Íslendingar á Twitter veittu því athygli hve mikil fagmennska var þar að baki og sögðu þessa framkomu Timberlake setja ný afstaðna Eurovision-keppni í samhengi. Aðrir bentu á að þetta væri hreint ekki sanngjarnt fyrir keppendurna að vera bornir saman við Timberlake. Þá voru sumir sem vildu kjósa Timberlake og aðrir hreinlega að tilnefna hann sem fulltrúa Íslendinga.JT setur Eurovision drulluna í contrast #12stig— Thorir Baldursson (@thorirbaldurs) May 14, 2016 Þetta er eins og að horfa á Steph Curry leika listir sínar í leikhléi einhvers 50+ bumbubolta. Kemur ekki vel út fyrir neinn. #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 14, 2016 Má kjósa Timberlake frekar? #12stig— Villý Vilhjálms (@villyvilhjalms) May 14, 2016 Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 14, 2016 Heil Eurovisionkeppni.Justin Timberlake: hah, that's cute. Leyfið mér að sýna ykkur hvernig á að negla þetta.#12stig— Halldór Marteins (@halldorm) May 14, 2016 Hægt er að fylgjast með umræðunni á #12stig hér fyrir neðan: #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira
Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55