Trump ætlar að gera undantekningu fyrir Khan Gunnar Reynir Valþórsson og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 10. maí 2016 08:09 Khan, til vinstri, hefur ekki trú á því að öfgasjónarmið Trumps, til hægri, nái fram að ganga. Vísir/EPA Donald Trump, frambjóðandi Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, segir að gerð yrði undantekning fyrir nýkjörinn borgarstjóra Lundúna ef fyrirhugað bann Trumps við því að múslimum verði hleypt inn í Bandaríkin næði fram að ganga. Sadiq Khan var kjörinn borgarstjóri um helgina og er hann fyrsti músliminn til að setjast í borgarstjórastól vestrænnar stórborgar í sögunni. Khan hefur lýst yfir áhyggjum af þessum fyrirætlunum Trumps, sem segir hann þó ekki þurfa að óttast, gerð verði undantekning fyrir hann. Khan hafði reyndar bætt því við að hann hefði enga trú á því að öfgahugmyndir eins og þessi frá Trump nái fram að ganga í Bandaríkjunum.Trump velur sér varaforsetaefni Trump tókst að sigra andstæðinga sína í keppninni um tilnefningu Repúblikana nú í maí en hann sigraði forkosningar í hverju fylkinu á fætur öðru. Það varð til þess að hans helsti keppinautur, öldungardeildarþingmaðurinn frá Texas Ted Cruz, sagði sig frá baráttunni 3. maí. Það gerði hann eftir að hann tapaði í forkosningum í Indiana-fylki. Ríkisstjóri Ohio John Kasich sem keppti um sömu tilnefningu hætti svo stuttu síðar. Hann hafði þó aldrei veitt Trump neina raunverulega samkeppni. Nú á Trump eftir að velja sér varaforsetaefni en vaninn er sá að forsetaframbjóðandi reyni að velja sér varaforsetaefni sem getur bætt upp fyrir kosti sem frambjóðandann vantar. Trump hefur lýst því yfir að hann leiti að varaforsetaefni sem þekkir vel bandaríska þingið og geti hjálpað Trump að koma erfiðum málum í gegnum þingið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Donald Trump, frambjóðandi Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, segir að gerð yrði undantekning fyrir nýkjörinn borgarstjóra Lundúna ef fyrirhugað bann Trumps við því að múslimum verði hleypt inn í Bandaríkin næði fram að ganga. Sadiq Khan var kjörinn borgarstjóri um helgina og er hann fyrsti músliminn til að setjast í borgarstjórastól vestrænnar stórborgar í sögunni. Khan hefur lýst yfir áhyggjum af þessum fyrirætlunum Trumps, sem segir hann þó ekki þurfa að óttast, gerð verði undantekning fyrir hann. Khan hafði reyndar bætt því við að hann hefði enga trú á því að öfgahugmyndir eins og þessi frá Trump nái fram að ganga í Bandaríkjunum.Trump velur sér varaforsetaefni Trump tókst að sigra andstæðinga sína í keppninni um tilnefningu Repúblikana nú í maí en hann sigraði forkosningar í hverju fylkinu á fætur öðru. Það varð til þess að hans helsti keppinautur, öldungardeildarþingmaðurinn frá Texas Ted Cruz, sagði sig frá baráttunni 3. maí. Það gerði hann eftir að hann tapaði í forkosningum í Indiana-fylki. Ríkisstjóri Ohio John Kasich sem keppti um sömu tilnefningu hætti svo stuttu síðar. Hann hafði þó aldrei veitt Trump neina raunverulega samkeppni. Nú á Trump eftir að velja sér varaforsetaefni en vaninn er sá að forsetaframbjóðandi reyni að velja sér varaforsetaefni sem getur bætt upp fyrir kosti sem frambjóðandann vantar. Trump hefur lýst því yfir að hann leiti að varaforsetaefni sem þekkir vel bandaríska þingið og geti hjálpað Trump að koma erfiðum málum í gegnum þingið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56
John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45
Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00