Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. maí 2016 16:43 Aldrei hafa verið fleiri í framboði til embættis. Nemendafélags Menntaskólans á Akureyri stendur í dag klukkan 17.00 fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum. Á staðnum verða Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Halla Tómasdóttir og Hildur Þórðardóttir en Davíð Oddson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Margrét Pálsdóttir sendu myndskilaboð sem spiluð verða á fundinum. Býður Nemendafélagið upp á beint streymi af kappræðunum sem sjá má hér fyrir neðan.Fyrirkomulag fundarins er eftirfarandi: Fundarstjóri stýrir fundi. Þá sitja forseta frambjóðendur á stólum á sviðinu í stafrófsröð. Tveir míkrafónar verða til taks og verða frambjóðendur að láta þá ganga. Í upphafi kynnir fundarstjóri fundinn og nöfn frambjóðenda. Frambjóðendur koma upp og hafa tvær mínútur til að kynna sig, og einungis tvær mínútur. Þegar að kynningarorðum frambjóðenda er lokið tekur við örstuttur dagskráarliður við þar sem já og nei spurningar verða bornar upp og frambjóðendur svara með því að lyfta upp grænu eða rauðu spjaldi. Því næst tekur við umræða. Þar verða bornar upp þrjár víðar spurningar/umræðuefni og frambjóðendur geta rætt. Þau umræðuefni sem eru á dagskrá verða rædd í 10-15 mínútur og eru eftirfarandi:Hvað er sterkur forseti ?Er eðlilegt að forseti sé pólitískur og beiti sér fyrir ákveðnum málum?Finnst þér mikilvægt að forseti Íslands standi vörð um kristin gildi og sé í þjóðkirkjunni? Að því loknu verða bornar upp spurningar frá nemendum og úr sal til frambjóðenda. Hver og einn frambjóðandi hefur ákveðið langan tíma í heildina til að taka þátt í umræðunni og svara spurningum og einungis þann tíma. Því verða frambjóðendur að vera hnitmiðaðir og skýrir bæði í umræðu og svörum. Þeir ráðstafa tíma sínum á eigin vegu en tímaverðir halda yfirlit svo allir fái jöfn tækifæri til svara. Tímaverðir hringja bjöllu fyrir hverja mínútu eftir að frambjóðandi hefur tekið til máls svo hann geti fylgst með tímanum Forsetakosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Nemendafélags Menntaskólans á Akureyri stendur í dag klukkan 17.00 fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum. Á staðnum verða Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Halla Tómasdóttir og Hildur Þórðardóttir en Davíð Oddson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Margrét Pálsdóttir sendu myndskilaboð sem spiluð verða á fundinum. Býður Nemendafélagið upp á beint streymi af kappræðunum sem sjá má hér fyrir neðan.Fyrirkomulag fundarins er eftirfarandi: Fundarstjóri stýrir fundi. Þá sitja forseta frambjóðendur á stólum á sviðinu í stafrófsröð. Tveir míkrafónar verða til taks og verða frambjóðendur að láta þá ganga. Í upphafi kynnir fundarstjóri fundinn og nöfn frambjóðenda. Frambjóðendur koma upp og hafa tvær mínútur til að kynna sig, og einungis tvær mínútur. Þegar að kynningarorðum frambjóðenda er lokið tekur við örstuttur dagskráarliður við þar sem já og nei spurningar verða bornar upp og frambjóðendur svara með því að lyfta upp grænu eða rauðu spjaldi. Því næst tekur við umræða. Þar verða bornar upp þrjár víðar spurningar/umræðuefni og frambjóðendur geta rætt. Þau umræðuefni sem eru á dagskrá verða rædd í 10-15 mínútur og eru eftirfarandi:Hvað er sterkur forseti ?Er eðlilegt að forseti sé pólitískur og beiti sér fyrir ákveðnum málum?Finnst þér mikilvægt að forseti Íslands standi vörð um kristin gildi og sé í þjóðkirkjunni? Að því loknu verða bornar upp spurningar frá nemendum og úr sal til frambjóðenda. Hver og einn frambjóðandi hefur ákveðið langan tíma í heildina til að taka þátt í umræðunni og svara spurningum og einungis þann tíma. Því verða frambjóðendur að vera hnitmiðaðir og skýrir bæði í umræðu og svörum. Þeir ráðstafa tíma sínum á eigin vegu en tímaverðir halda yfirlit svo allir fái jöfn tækifæri til svara. Tímaverðir hringja bjöllu fyrir hverja mínútu eftir að frambjóðandi hefur tekið til máls svo hann geti fylgst með tímanum
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira