Litli bróðir Abels Dhaira spilar á Íslandi og uppfyllir draum stóra bróðurs Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2016 08:15 Abel Dhaira kvaddi fyrr á þessu ári eftir stutta baráttu við krabbamein. vísir/vilhelm Eric Dhaira, litli bróðir Abels Dhaira, fyrrverandi markvarðar ÍBV sem lést úr krabbameini fyrr á árinu, hefur fengið boð frá Eyjamönnum um að æfa og spila með 2. flokki ÍBV og venslafélaginu KFS í 3. deildinni. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Eyjamönnum að Abel kom að máli við stjórn ÍBV undir lok síðasta tímabils og óskaði eftir því að taka bróður sinn með sér þegar hann kæmi aftur frá Úganda. „Það var stór draumur Abels að fá bróður sinn til Íslands með sér og leyfa honum að kynnast landi og þjóð sem og að æfa með 2. flokki ÍBV,“ segir í tilkynningu Eyjamanna. Abel lést fyrr á þessu ári eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Þegar hann kvaddi ákvað knattspyrnuráð ÍBV að bjóða Eric til landsins og hafa hann hér út tímabilið. Eric gerði nýlega samning við liðið Soana í Úganda en Eyjamenn fengu Saona til að lána Eric út tímabilið svo hann fái tækifæri til að uppfylla draum Abels. Eric á nokkra landsleiki með yngri landsliðum Úganda. Hann er kominn með leikheimild með 2. flokki ÍBV og KFS en hann er væntanlegur til Eyja í lok vikunnar. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21 Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. 1. maí 2016 13:29 Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. 28. mars 2016 13:58 Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8. apríl 2016 16:45 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. 27. mars 2016 15:15 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Eric Dhaira, litli bróðir Abels Dhaira, fyrrverandi markvarðar ÍBV sem lést úr krabbameini fyrr á árinu, hefur fengið boð frá Eyjamönnum um að æfa og spila með 2. flokki ÍBV og venslafélaginu KFS í 3. deildinni. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Eyjamönnum að Abel kom að máli við stjórn ÍBV undir lok síðasta tímabils og óskaði eftir því að taka bróður sinn með sér þegar hann kæmi aftur frá Úganda. „Það var stór draumur Abels að fá bróður sinn til Íslands með sér og leyfa honum að kynnast landi og þjóð sem og að æfa með 2. flokki ÍBV,“ segir í tilkynningu Eyjamanna. Abel lést fyrr á þessu ári eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Þegar hann kvaddi ákvað knattspyrnuráð ÍBV að bjóða Eric til landsins og hafa hann hér út tímabilið. Eric gerði nýlega samning við liðið Soana í Úganda en Eyjamenn fengu Saona til að lána Eric út tímabilið svo hann fái tækifæri til að uppfylla draum Abels. Eric á nokkra landsleiki með yngri landsliðum Úganda. Hann er kominn með leikheimild með 2. flokki ÍBV og KFS en hann er væntanlegur til Eyja í lok vikunnar.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21 Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. 1. maí 2016 13:29 Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. 28. mars 2016 13:58 Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8. apríl 2016 16:45 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. 27. mars 2016 15:15 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21
Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. 1. maí 2016 13:29
Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. 28. mars 2016 13:58
Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8. apríl 2016 16:45
Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51