Kosningavakt Stöðvar 2: Hnallþórurnar og brauðterturnar runnu út hjá Guðna í dag Sunna Kristín Hilmarsdótitr skrifar 25. júní 2016 20:59 Rætt var við stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar á kosningavakt Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Kosningakaffi var í kosningamiðstöð Guðna í dag og þar var stöðugur straumur af fólki. Borðin svignuðu undan veitingunum: „Það voru hnallþórur eins og þær gerast bestar og brauðterturnar. Ég er sérlega ánægð með hvað er lítið eftir því þetta er síðasti dagurinn og ekkert gott að eiga mikið óklárað,“ sagði Helga Steinunn stuðningsmaður Guðna í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur fyrr í kvöld. Sjá einnig: Forsetakosningarnar 2016 í beinni Þetta er í fyrsta skipti sem Helga Steinunn tekur þátt í kosningabaráttu og hún segir að það hafi verið mjög gaman. „Ég hef aðallega unnið hér í kosningamiðstöðinni að Laugavegi en kosningavakan verður reyndar ekki hér heldur hefst hún svona upp úr klukkan níu á Grand Hótel.“Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. 25. júní 2016 20:12 Höllu fannst á köflum eins kannanir væru hannaðar Guðni Th. Jóhannesson sagði að hann hefði ekki haft neitt á mót því ef kosningar hefðu farið fram fyrir tveimur vikum. 25. júní 2016 20:11 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Rætt var við stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar á kosningavakt Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Kosningakaffi var í kosningamiðstöð Guðna í dag og þar var stöðugur straumur af fólki. Borðin svignuðu undan veitingunum: „Það voru hnallþórur eins og þær gerast bestar og brauðterturnar. Ég er sérlega ánægð með hvað er lítið eftir því þetta er síðasti dagurinn og ekkert gott að eiga mikið óklárað,“ sagði Helga Steinunn stuðningsmaður Guðna í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur fyrr í kvöld. Sjá einnig: Forsetakosningarnar 2016 í beinni Þetta er í fyrsta skipti sem Helga Steinunn tekur þátt í kosningabaráttu og hún segir að það hafi verið mjög gaman. „Ég hef aðallega unnið hér í kosningamiðstöðinni að Laugavegi en kosningavakan verður reyndar ekki hér heldur hefst hún svona upp úr klukkan níu á Grand Hótel.“Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. 25. júní 2016 20:12 Höllu fannst á köflum eins kannanir væru hannaðar Guðni Th. Jóhannesson sagði að hann hefði ekki haft neitt á mót því ef kosningar hefðu farið fram fyrir tveimur vikum. 25. júní 2016 20:11 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. 25. júní 2016 20:12
Höllu fannst á köflum eins kannanir væru hannaðar Guðni Th. Jóhannesson sagði að hann hefði ekki haft neitt á mót því ef kosningar hefðu farið fram fyrir tveimur vikum. 25. júní 2016 20:11