Guðni búinn að kjósa: "Lýðræðið eigum við að meta framar öðru“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 10:21 Guðni var jakkafataklæddur og leið ágætlega að eigin sögn. Vísir/Anton Brink Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, kaus í kosningum til embættis forseta Íslands nú í morgun. Hann er sá frambjóðandi sem mælst hefur með hvað mest fylgi í skoðanakönnunum en í síðustu könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mældist hann með stuðning 49 prósent kjósenda. Guðni mætti í sína kjördeild í Valhúsaskóla ásamt fjölskyldu sinni um klukkustund eftir að kjörstaðir opnuðu. Honum leið ágætlega í dag. „Við njótum þessara réttinda eins og ég segi, við Íslendingar, að fá að kjósa, vonandi mæta sem flestir á kjörstað. Svo tekur fólk niðurstöðunni hver sem hún verður. Það er andi lýðræðisins. Lýðræðið eigum við að meta framar öðru,“ sagði Guðni eftir að hann kaus. Hann er á leið til Frakklands eftir kosningabaráttuna.Guðni þurfti vitaskuld að reiða fram skilríki eins og aðrir kjósendur.Vísir/AntonGuðni ásamt fjölskyldu sinni á leið á kjörstað í dag.Vísir/Anton Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00 Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31 Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. 24. júní 2016 20:50 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, kaus í kosningum til embættis forseta Íslands nú í morgun. Hann er sá frambjóðandi sem mælst hefur með hvað mest fylgi í skoðanakönnunum en í síðustu könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mældist hann með stuðning 49 prósent kjósenda. Guðni mætti í sína kjördeild í Valhúsaskóla ásamt fjölskyldu sinni um klukkustund eftir að kjörstaðir opnuðu. Honum leið ágætlega í dag. „Við njótum þessara réttinda eins og ég segi, við Íslendingar, að fá að kjósa, vonandi mæta sem flestir á kjörstað. Svo tekur fólk niðurstöðunni hver sem hún verður. Það er andi lýðræðisins. Lýðræðið eigum við að meta framar öðru,“ sagði Guðni eftir að hann kaus. Hann er á leið til Frakklands eftir kosningabaráttuna.Guðni þurfti vitaskuld að reiða fram skilríki eins og aðrir kjósendur.Vísir/AntonGuðni ásamt fjölskyldu sinni á leið á kjörstað í dag.Vísir/Anton
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00 Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31 Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. 24. júní 2016 20:50 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00
Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31
Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. 24. júní 2016 20:50