Pundið aftur í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 5. júlí 2016 11:30 Fjölmenn mótmæli gegn Brexit voru fyrir framan breska þingið á þriðjudaginn. Fréttablaðið/EPA Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur hríðfallið í dag og náði sögulegum lægðum í dag þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Rétt fyrir hádegi mælist það 1,31. Gengi pundsins hríðféll í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna í þarsíðustu viku en hafði styrkst á ný vikuna á eftir. Í dag sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal í dag.Mynd/Skjáskot XEGengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika þar sem kom fram að kosningarnar um áframhaldandi viðveru Breta í ESB væri mesta ógnin við fjárhagslegan stöðugleika. Nýjar tölur frá YouGoV sýna að fjöldi þeirra sem hefur minni trú á bresku efnahagslífi hefur tvöfaldast frá því að Brexit-kosningarnar áttu sér stað úr 25 prósent í 49 prósent. Gengi hlutabréfa í breskum viðskiptabönkum hafa lækkað umtalsvert það sem af er degi. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur hríðfallið í dag og náði sögulegum lægðum í dag þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Rétt fyrir hádegi mælist það 1,31. Gengi pundsins hríðféll í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna í þarsíðustu viku en hafði styrkst á ný vikuna á eftir. Í dag sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal í dag.Mynd/Skjáskot XEGengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika þar sem kom fram að kosningarnar um áframhaldandi viðveru Breta í ESB væri mesta ógnin við fjárhagslegan stöðugleika. Nýjar tölur frá YouGoV sýna að fjöldi þeirra sem hefur minni trú á bresku efnahagslífi hefur tvöfaldast frá því að Brexit-kosningarnar áttu sér stað úr 25 prósent í 49 prósent. Gengi hlutabréfa í breskum viðskiptabönkum hafa lækkað umtalsvert það sem af er degi.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05
Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28