Prost vann fyrri keppnina í London Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. júlí 2016 23:15 Nicolas Prost vann fyrri umferð helgarinnar í Formúlu E í London. Vísir/FormulaE Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastien Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. Lokakeppnin á tímabilinu í Formúlu E fer fram í London á morgun. Bilið á milli di Grassi og Buemi er 3 stig di Grassi í vil. Baráttan verður hörð aftur á morgun. Daniel Abt, liðsfélagi di Grassi hjá ABT Audi var á milli þeirra Buemi í áttunda sæti eftir örfáa hringi. Abt hóf að verjast af hörku og fékk viðvörun fyrir vikið. Hann varðist vel og veitti di Grassi þar með tækifæri til að komast fram úr heimamanninum, Sam Bird á Virgin bílnum. Þar með voru komnir tveir bílar á milli di Grassi í sjotta sæti og Buemi í níunda. Buemi tóskt svo að vinna sig upp listann og var næstur á eftir di Grassi. Þeir komu svo saman inn á þjónustusvæðið á hring 17 af 33 til að skipta um bíl. Engin breyting varð þó á stöðu þeirra í þjónustuhléinu. Öryggisbíllinn var kallaður út þegar Abt og Robert Frinjs lentu í samstuði á hring 21. Á sama tíma fór að rigna á einum kafla brautarinnar. Vergne, di Grassi og Buemi lentu í léttu samstuði þegar 6 hringir voru eftir. Hluti af framvæng di Grassi brotnaði af. Buemi reyndi að nota „fan boost“ til að taka fram úr di Grassi en það dugði ekki til. Di Grassi svaraði með því að setja hraðasta hring. Bird blandaði sér í baráttu di Grassi og Buemi með því að stinga sér inn á milli þeirra með því að taka fram úr Buemi. Bird kláraði orkuna og missti Buemi fram úr sér á lokametrunum. Spennan er því mikil fyrir lokakeppnina á morgun. Munurinn á milli tveggja efstu manna gæti vart verið minni, þrjú stig skilja di Grassi og Buemi að. Bein útsending frá keppninni á morgun hefst klukkan 14:30 á morgun á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21. maí 2016 22:00 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Lucas di Grassi fyrstur í mark í París Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. 23. apríl 2016 16:45 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastien Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. Lokakeppnin á tímabilinu í Formúlu E fer fram í London á morgun. Bilið á milli di Grassi og Buemi er 3 stig di Grassi í vil. Baráttan verður hörð aftur á morgun. Daniel Abt, liðsfélagi di Grassi hjá ABT Audi var á milli þeirra Buemi í áttunda sæti eftir örfáa hringi. Abt hóf að verjast af hörku og fékk viðvörun fyrir vikið. Hann varðist vel og veitti di Grassi þar með tækifæri til að komast fram úr heimamanninum, Sam Bird á Virgin bílnum. Þar með voru komnir tveir bílar á milli di Grassi í sjotta sæti og Buemi í níunda. Buemi tóskt svo að vinna sig upp listann og var næstur á eftir di Grassi. Þeir komu svo saman inn á þjónustusvæðið á hring 17 af 33 til að skipta um bíl. Engin breyting varð þó á stöðu þeirra í þjónustuhléinu. Öryggisbíllinn var kallaður út þegar Abt og Robert Frinjs lentu í samstuði á hring 21. Á sama tíma fór að rigna á einum kafla brautarinnar. Vergne, di Grassi og Buemi lentu í léttu samstuði þegar 6 hringir voru eftir. Hluti af framvæng di Grassi brotnaði af. Buemi reyndi að nota „fan boost“ til að taka fram úr di Grassi en það dugði ekki til. Di Grassi svaraði með því að setja hraðasta hring. Bird blandaði sér í baráttu di Grassi og Buemi með því að stinga sér inn á milli þeirra með því að taka fram úr Buemi. Bird kláraði orkuna og missti Buemi fram úr sér á lokametrunum. Spennan er því mikil fyrir lokakeppnina á morgun. Munurinn á milli tveggja efstu manna gæti vart verið minni, þrjú stig skilja di Grassi og Buemi að. Bein útsending frá keppninni á morgun hefst klukkan 14:30 á morgun á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21. maí 2016 22:00 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Lucas di Grassi fyrstur í mark í París Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. 23. apríl 2016 16:45 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21. maí 2016 22:00
Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56
Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00
Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12
Lucas di Grassi fyrstur í mark í París Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. 23. apríl 2016 16:45