Mickelson áfram með forystu | Spieth og Watson sluppu í gegnum niðurskurðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2016 19:29 Jordan Spieth hefur átt erfitt uppdráttar á Opna breska. vísir/getty Phil Mickelson er áfram með forystu eftir annan keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Mickelson, sem lék frábærlega í gær, fór annan hringinn á 69 höggum, eða tveimur höggum undir pari. Mickelsen er samtals á 10 höggum undir pari en næstur kemur Svíinn Henrik Stenson sem lék á sex höggum undir pari í dag og er samtals á níu höggum undir pari. Daninn Sören Kjeldsen og Bandaríkjamaðurinn Keegan Bradley eru jafnir í 3. sæti á sjö höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson, sem vann Opna breska í fyrra, er í 5. sæti á fimm höggum undir pari. Gengi efstu manna á heimslistanum hefur verið misjafnt. Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans, er í 41. sæti á einu höggi yfir pari. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson og Norður-Írinn Rory McIlroy, sem eru númer tvö og fjögur á heimslistanum, eru báðir á tveimur höggum yfir pari. Jordan Spieth, sem er þriðji á heimslistanum, rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en hann er á fjórum höggum yfir pari. Sömu sögu er að segja af Bubba Watson sem er í 5. sæti á heimslistanum. Golf Tengdar fréttir Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. 15. júlí 2016 15:30 Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14. júlí 2016 17:15 Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14. júlí 2016 20:20 Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52 Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. 15. júlí 2016 12:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson er áfram með forystu eftir annan keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Mickelson, sem lék frábærlega í gær, fór annan hringinn á 69 höggum, eða tveimur höggum undir pari. Mickelsen er samtals á 10 höggum undir pari en næstur kemur Svíinn Henrik Stenson sem lék á sex höggum undir pari í dag og er samtals á níu höggum undir pari. Daninn Sören Kjeldsen og Bandaríkjamaðurinn Keegan Bradley eru jafnir í 3. sæti á sjö höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson, sem vann Opna breska í fyrra, er í 5. sæti á fimm höggum undir pari. Gengi efstu manna á heimslistanum hefur verið misjafnt. Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans, er í 41. sæti á einu höggi yfir pari. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson og Norður-Írinn Rory McIlroy, sem eru númer tvö og fjögur á heimslistanum, eru báðir á tveimur höggum yfir pari. Jordan Spieth, sem er þriðji á heimslistanum, rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en hann er á fjórum höggum yfir pari. Sömu sögu er að segja af Bubba Watson sem er í 5. sæti á heimslistanum.
Golf Tengdar fréttir Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. 15. júlí 2016 15:30 Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14. júlí 2016 17:15 Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14. júlí 2016 20:20 Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52 Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. 15. júlí 2016 12:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. 15. júlí 2016 15:30
Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14. júlí 2016 17:15
Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14. júlí 2016 20:20
Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41
Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52
Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. 15. júlí 2016 12:30