Íslandsmótið í höggleik | Bjarki og Valdís með vallarmet Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júlí 2016 20:30 Valdís Þóra Jónsdóttir slær hér á 10. teig á Jaðarsvelli í dag. Mynd/[email protected] Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék best allra í dag á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Akureyri um helgina. Bjarki fór hringinn á fimm höggum undir pari. Hann deilir nú efsta sætinu á -7 samanlagt með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni úr GR. Axel Bóasson úr GK, hafði eins höggs forskot fyrir hringinn í dag, en hann lék á 69 höggum eða -2 og er hann einu höggi á eftir þeim Bjarka og Guðmundur fyrir lokahringinn.Staða efstu manna fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni 2016: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (72-68-66) 206 högg -7 Bjarki Pétursson, GB (72-69-65) 206 högg -7 Aron Snær Júlíusson, GKG (67-73-67) 207 högg -6 Axel Bóasson, GK (71-67-69) 207 högg -6 Andri Már Óskarsson, GHR (73-67-66) 208 högg -5 Haraldur Franklín Magnús, GR (71-71-67) 209 högg -4 Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (69-70-71) 210 högg -3 Þórður Rafn Gissurarson, GR (71-71-69) 211 högg -2 Aron Bjarki Bergsson, GKG (70-72-69) 211 högg -2 Gísli Sveinbergsson, GK (72-67-72) 211 högg -2 Rúnar Arnórsson, GK (72-67-72) 211 högg-2 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (71-72-70) 213 par Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni sló dag vallarmet í kvennaflokki á Jaðarsvelli en hún fór hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Það stefnir í mikið einvígi á lokahringnum á milli Valdísar og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR sem er einu höggi á eftir á -6. Valdís fékk fimm fugla í dag og tapaði ekki höggi en Ólafía lék á 69 höggum eða -2. Þetta kemur fram á vefsíðunni golf.is.Staða efstu kylfinga fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni 2016: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-69-66) 206 högg -7 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (70-68-69) 207 högg -6 3. Signý Arnórsdóttir, GK (77-68-71) 216 högg +3 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (72-72-73) 217 högg +4 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (75 -75-73) 223 högg +10 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-76-73) 226 högg +13 7. Berglind Björnsdóttir, GR (75-75-77) 227 högg +14 8. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK (74-79-76) 229 högg +16Golfsamband Íslands er með beina lýsingu frá mótinu á Twitter-síðu sinni en hægt er að fylgjast með öllu sem gerist á Jaðarsvelli í Twitter-boxinu hér að neðan. Hér má svo finna beina lýsingu holu fyrir holu og hér er hefðbundin staða þar sem hægt er að fletta á milli flokka. Tweets by @Golfsamband Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék best allra í dag á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Akureyri um helgina. Bjarki fór hringinn á fimm höggum undir pari. Hann deilir nú efsta sætinu á -7 samanlagt með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni úr GR. Axel Bóasson úr GK, hafði eins höggs forskot fyrir hringinn í dag, en hann lék á 69 höggum eða -2 og er hann einu höggi á eftir þeim Bjarka og Guðmundur fyrir lokahringinn.Staða efstu manna fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni 2016: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (72-68-66) 206 högg -7 Bjarki Pétursson, GB (72-69-65) 206 högg -7 Aron Snær Júlíusson, GKG (67-73-67) 207 högg -6 Axel Bóasson, GK (71-67-69) 207 högg -6 Andri Már Óskarsson, GHR (73-67-66) 208 högg -5 Haraldur Franklín Magnús, GR (71-71-67) 209 högg -4 Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (69-70-71) 210 högg -3 Þórður Rafn Gissurarson, GR (71-71-69) 211 högg -2 Aron Bjarki Bergsson, GKG (70-72-69) 211 högg -2 Gísli Sveinbergsson, GK (72-67-72) 211 högg -2 Rúnar Arnórsson, GK (72-67-72) 211 högg-2 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (71-72-70) 213 par Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni sló dag vallarmet í kvennaflokki á Jaðarsvelli en hún fór hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Það stefnir í mikið einvígi á lokahringnum á milli Valdísar og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR sem er einu höggi á eftir á -6. Valdís fékk fimm fugla í dag og tapaði ekki höggi en Ólafía lék á 69 höggum eða -2. Þetta kemur fram á vefsíðunni golf.is.Staða efstu kylfinga fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni 2016: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-69-66) 206 högg -7 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (70-68-69) 207 högg -6 3. Signý Arnórsdóttir, GK (77-68-71) 216 högg +3 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (72-72-73) 217 högg +4 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (75 -75-73) 223 högg +10 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-76-73) 226 högg +13 7. Berglind Björnsdóttir, GR (75-75-77) 227 högg +14 8. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK (74-79-76) 229 högg +16Golfsamband Íslands er með beina lýsingu frá mótinu á Twitter-síðu sinni en hægt er að fylgjast með öllu sem gerist á Jaðarsvelli í Twitter-boxinu hér að neðan. Hér má svo finna beina lýsingu holu fyrir holu og hér er hefðbundin staða þar sem hægt er að fletta á milli flokka. Tweets by @Golfsamband
Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira