Hélt veislu með Orra afa Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. ágúst 2016 08:30 Bríeti Hrefnu finnst skemmtilegast að fara í tívolí og að eiga afmæli. Vísir/Stefán Bríet Hrefna er fimm ára núna en er samt alveg að verða sex. Hún er nýlega búin að kveðja leikskólann Kór og byrjar bráðum í Hörðuvallaskóla. Skyldi hún ekki vera spennt? Jú, ég er mjög spennt. Ég held að það verði skemmtilegast ef við fáum að mála stofuna. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Í sumar ætla ég að fara í Disneyland og Lególand (þess má geta að þetta hefur ekki verið borið undir foreldra barnsins). En veistu, Orri afi varð sextíu ára um síðustu helgi og við héldum veislu saman. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að fara í tívolí og að eiga afmæli. Hver eru áhugamál þín? Ertu að meina eins og að vera í sandkassa og svona? Það er samt ekki að vera í sandkassa, það eru trampólín og fimleikar. Hvað er uppáhaldsdýrið þitt? Röndótt fiðrildi og Dorrit, hundurinn sem vinir mínir eiga. Ertu að æfa eitthvað? Já, ég er æfa að fimleika með Gerplu og svo ætla ég að fara í fótbolta með HK í haust. Vinkonur mínar ætla með mér fótbolta. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Ég ætla að verða flugkona og búðarkona í Krónunni. Svo ætla ég að verða eitthvað annað sem ég veit ekki alveg. Ég ákveð það þegar ég verð fullorðin.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. ágúst 2016. Krakkar Lífið Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Bríet Hrefna er fimm ára núna en er samt alveg að verða sex. Hún er nýlega búin að kveðja leikskólann Kór og byrjar bráðum í Hörðuvallaskóla. Skyldi hún ekki vera spennt? Jú, ég er mjög spennt. Ég held að það verði skemmtilegast ef við fáum að mála stofuna. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Í sumar ætla ég að fara í Disneyland og Lególand (þess má geta að þetta hefur ekki verið borið undir foreldra barnsins). En veistu, Orri afi varð sextíu ára um síðustu helgi og við héldum veislu saman. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að fara í tívolí og að eiga afmæli. Hver eru áhugamál þín? Ertu að meina eins og að vera í sandkassa og svona? Það er samt ekki að vera í sandkassa, það eru trampólín og fimleikar. Hvað er uppáhaldsdýrið þitt? Röndótt fiðrildi og Dorrit, hundurinn sem vinir mínir eiga. Ertu að æfa eitthvað? Já, ég er æfa að fimleika með Gerplu og svo ætla ég að fara í fótbolta með HK í haust. Vinkonur mínar ætla með mér fótbolta. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Ég ætla að verða flugkona og búðarkona í Krónunni. Svo ætla ég að verða eitthvað annað sem ég veit ekki alveg. Ég ákveð það þegar ég verð fullorðin.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. ágúst 2016.
Krakkar Lífið Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira