Ekki nógu margir látnir 17. ágúst 2016 09:30 Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. Reynslan hefur þó kennt stjórnarmanninum að honum finnst meira hvetjandi að fást við hluti sem telja má jákvæða og skemmtilega. Þannig ertu líklegri til að beita þér af krafti í þágu fyrirtækis sem framleiðir vöru sem þér hugnast fremur en annars sem starfar á markaði sem fellur utan þíns áhugasviðs. Stjórnarmanninum varð hugsað til þessa þegar hann las frétt í erlendu viðskiptablaði um fall hlutabréfa í ástralska félaginu Invocare sem er stærsti rekandi útfararstofa í Ástralíu og Nýja-Sjálands auk þess að reka starfsemi í fleiri löndum. Aðspurður hvað ylli slælegu gengi sagði forstjórinn að því miður hefðu færri dauðsföll orðið á lykilmörkuðum undanfarna mánuði en áætlanir félagsins hefðu gert ráð fyrir. Hann bað þó fjárfesta að örvænta ekki því spáð væri 2,8% árlegri fjölgun dauðsfalla allt til ársins 2038. Einkum vegna þess að meðalaldur hækkaði og innflytjendur héldu áfram að streyma inn. Langtímahorfur félagsins væru því góðar (svo lengi sem framfarir læknavísindanna yrðu ekki of hraðar). Nú vinna útfararstjórar einstaklega þarft verk og flestir af mikilli fagmennsku. Hins vegar hlýtur að vera örlítið niðurdrepandi að eiga starfsöryggi sitt undir manninum með ljáinn. Stjórnarmaðurinn Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. Reynslan hefur þó kennt stjórnarmanninum að honum finnst meira hvetjandi að fást við hluti sem telja má jákvæða og skemmtilega. Þannig ertu líklegri til að beita þér af krafti í þágu fyrirtækis sem framleiðir vöru sem þér hugnast fremur en annars sem starfar á markaði sem fellur utan þíns áhugasviðs. Stjórnarmanninum varð hugsað til þessa þegar hann las frétt í erlendu viðskiptablaði um fall hlutabréfa í ástralska félaginu Invocare sem er stærsti rekandi útfararstofa í Ástralíu og Nýja-Sjálands auk þess að reka starfsemi í fleiri löndum. Aðspurður hvað ylli slælegu gengi sagði forstjórinn að því miður hefðu færri dauðsföll orðið á lykilmörkuðum undanfarna mánuði en áætlanir félagsins hefðu gert ráð fyrir. Hann bað þó fjárfesta að örvænta ekki því spáð væri 2,8% árlegri fjölgun dauðsfalla allt til ársins 2038. Einkum vegna þess að meðalaldur hækkaði og innflytjendur héldu áfram að streyma inn. Langtímahorfur félagsins væru því góðar (svo lengi sem framfarir læknavísindanna yrðu ekki of hraðar). Nú vinna útfararstjórar einstaklega þarft verk og flestir af mikilli fagmennsku. Hins vegar hlýtur að vera örlítið niðurdrepandi að eiga starfsöryggi sitt undir manninum með ljáinn.
Stjórnarmaðurinn Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira