Erlendir ökumenn í umferðaróhöppum á Vesturlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. ágúst 2016 13:53 Frá einu óhappanna í síðustu viku. mynd/lögreglan Alls urðu ellefu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í liðinni viku en þau voru þó öll án teljandi meiðsla þar sem fólk var almennt með öryggisbeltin spennt. Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi segir að í einu óhappinu hafi erlendum ferðamanni á bílaleigujeppa fipast við aksturinn við Leirá í Hvalfjarðarsveit og var bíllinn „út um allan veg“ samkvæmt sjónarvotti áður en jeppinn fór yfir með miklum skruðningum. Ekki urðu meiðsl á fólki en bíllinn var fjarlægður af vettvangi og var mikið skemmdur. Þá fór annar erlendur ferðamaður út af á Holtavörðuheiði. Þrennt var í bílnum en engan sakaði. Þriðji ferðamaðurinn lenti síðan í umferðaróhappi er hann missti stjórn á jepplingi í lausamöl á holóttum malarvegi á Hvítársíðu. Bíllinn fór út af og valt en ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla. „Komu erlendir ferðamenn við sögu í 8 af þessum 11 umferðaróhöppum sem að urðu í umdæmi LVL í sl. viku er það trúlega hæsta hlutfall ferðamanna í þessum málaflokki til þessa, en á þessum árstíma hefur þetta hlutfall verið um eða upp undir helmingur á undanförnum árum. Verkefni lögreglunnar á Vesturlandi vegna erlendra ferðamanna eru þó ekki að fullu talin því þeir koma einnig vaxandi við sögu í öðrum málaflokkum, svo sem í ökuhraðamælingum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Alls urðu ellefu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í liðinni viku en þau voru þó öll án teljandi meiðsla þar sem fólk var almennt með öryggisbeltin spennt. Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi segir að í einu óhappinu hafi erlendum ferðamanni á bílaleigujeppa fipast við aksturinn við Leirá í Hvalfjarðarsveit og var bíllinn „út um allan veg“ samkvæmt sjónarvotti áður en jeppinn fór yfir með miklum skruðningum. Ekki urðu meiðsl á fólki en bíllinn var fjarlægður af vettvangi og var mikið skemmdur. Þá fór annar erlendur ferðamaður út af á Holtavörðuheiði. Þrennt var í bílnum en engan sakaði. Þriðji ferðamaðurinn lenti síðan í umferðaróhappi er hann missti stjórn á jepplingi í lausamöl á holóttum malarvegi á Hvítársíðu. Bíllinn fór út af og valt en ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla. „Komu erlendir ferðamenn við sögu í 8 af þessum 11 umferðaróhöppum sem að urðu í umdæmi LVL í sl. viku er það trúlega hæsta hlutfall ferðamanna í þessum málaflokki til þessa, en á þessum árstíma hefur þetta hlutfall verið um eða upp undir helmingur á undanförnum árum. Verkefni lögreglunnar á Vesturlandi vegna erlendra ferðamanna eru þó ekki að fullu talin því þeir koma einnig vaxandi við sögu í öðrum málaflokkum, svo sem í ökuhraðamælingum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira