Óttast að stjórnvöld geti lítið hjálpað Sæunn Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2016 06:00 Í minnisblaðinu segir að vöxtur sé lítill í alþjóðahagkerfinu, sér í lagi innan evrusvæðisins, þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda. vísir/afp Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka. Í minnisblaði Barclays, Diminishing policy power, færir sérfræðingurinn Christian Keller rök fyrir því að seðlabankar og ríkisstjórnir hafi sífellt færri möguleika á að laga hlutina eftir hefðbundnum leiðum, svo sem með því að beita peningamálastefnu, þegar efnahagskerfi heimsins standa frammi fyrir skaðlegu áfalli. Frá fjármálakreppunni 2008 hafa seðlabankar víðsvegar um heiminn notast við peningamálastefnu sem hefur ekki sést áður, lækkað stýrivexti og notað peningalega slökun (e. quantitative easing) til að reyna að takast á við verðbólgu og auka hagvöxt. Sérfræðingar Bank of America Merrill Lynch bentu á föstudag á að þá höfðu seðlabankar heimsins lækkað stýrivexti 666 sinnum frá falli Lehman Brothers árið 2008. Nú síðast þegar Englandsbanki lækkaði stýrivexti sína niður í 0,25 prósent. Allar þessar ákvarðanir eru ekki sagðar hafa skilað tilskildum áhrifum í efnahagslífi þjóðanna. Vöxtur er lítill í alþjóðahagkerfinu, sér í lagi innan evrusvæðisins, þar sem stýrivextir eru neikvæðir og mikið hefur verið um skuldabréfakaup. Sérfræðingar greiningardeildar Barclays telja að það sé einfaldlega ekki mikið meira sem Evrópubankinn geti gert til að örva hagvöxt.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka. Í minnisblaði Barclays, Diminishing policy power, færir sérfræðingurinn Christian Keller rök fyrir því að seðlabankar og ríkisstjórnir hafi sífellt færri möguleika á að laga hlutina eftir hefðbundnum leiðum, svo sem með því að beita peningamálastefnu, þegar efnahagskerfi heimsins standa frammi fyrir skaðlegu áfalli. Frá fjármálakreppunni 2008 hafa seðlabankar víðsvegar um heiminn notast við peningamálastefnu sem hefur ekki sést áður, lækkað stýrivexti og notað peningalega slökun (e. quantitative easing) til að reyna að takast á við verðbólgu og auka hagvöxt. Sérfræðingar Bank of America Merrill Lynch bentu á föstudag á að þá höfðu seðlabankar heimsins lækkað stýrivexti 666 sinnum frá falli Lehman Brothers árið 2008. Nú síðast þegar Englandsbanki lækkaði stýrivexti sína niður í 0,25 prósent. Allar þessar ákvarðanir eru ekki sagðar hafa skilað tilskildum áhrifum í efnahagslífi þjóðanna. Vöxtur er lítill í alþjóðahagkerfinu, sér í lagi innan evrusvæðisins, þar sem stýrivextir eru neikvæðir og mikið hefur verið um skuldabréfakaup. Sérfræðingar greiningardeildar Barclays telja að það sé einfaldlega ekki mikið meira sem Evrópubankinn geti gert til að örva hagvöxt.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira