Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 20:00 Sigmundur Davíð og Bjarni í sjónvarpssal í kvöld ásamt Óttarri Proppé og Benedikt Jóhannessyni. vísir/ernir Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. Eins og vanalega fylgist fólkið á Twitter vel með og hafa fyrstu mínútur þáttarins strax vakið mikla athygli en þá var farið yfir sögu þeirrar ríkisstjórnar sem fer frá völdum í komandi kosningum. Meðal annars var það rifjað upp þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hringdu inn í útvarpsþátt Sigga Hlö á Bylgjunni á meðan þeir voru í stjórnarmyndunarviðræðum og báðu um lagið Wild Boys. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og neðst í fréttinni má fylgjast með umræðunni á Twitter en hún fer fram undir myllumerkinu #kosningar.Er Dressman búið að finna ný módel? #kosningar pic.twitter.com/oR0vBXBlRk— Reynir Jónsson (@ReynirJod) September 22, 2016 "Wild boys, never loosing..." Hvílík snilld í kosningasjónvarpi Rúv #kosningar— Harpa H. Frankels. (@HarpaFrankels) September 22, 2016 Djöfull er búið að gerast mikið af grilluðu kjaftæði á þessu kjörtímabili. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Fékk alveg aukinn hjartslátt þegar var farið yfir kjörtímabilið. #kosningar— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) September 22, 2016 Its not me, its RÚV #kosningar— Heiða Kristín (@heidabest) September 22, 2016 #kosningar Tweets Kosningar 2016 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. Eins og vanalega fylgist fólkið á Twitter vel með og hafa fyrstu mínútur þáttarins strax vakið mikla athygli en þá var farið yfir sögu þeirrar ríkisstjórnar sem fer frá völdum í komandi kosningum. Meðal annars var það rifjað upp þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hringdu inn í útvarpsþátt Sigga Hlö á Bylgjunni á meðan þeir voru í stjórnarmyndunarviðræðum og báðu um lagið Wild Boys. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og neðst í fréttinni má fylgjast með umræðunni á Twitter en hún fer fram undir myllumerkinu #kosningar.Er Dressman búið að finna ný módel? #kosningar pic.twitter.com/oR0vBXBlRk— Reynir Jónsson (@ReynirJod) September 22, 2016 "Wild boys, never loosing..." Hvílík snilld í kosningasjónvarpi Rúv #kosningar— Harpa H. Frankels. (@HarpaFrankels) September 22, 2016 Djöfull er búið að gerast mikið af grilluðu kjaftæði á þessu kjörtímabili. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Fékk alveg aukinn hjartslátt þegar var farið yfir kjörtímabilið. #kosningar— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) September 22, 2016 Its not me, its RÚV #kosningar— Heiða Kristín (@heidabest) September 22, 2016 #kosningar Tweets
Kosningar 2016 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira