Raikkonen: Við þurfum bara að aka hröðustu keppnina Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2016 16:30 Þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er auðvitað ánægður með þetta. Á morgun snýst þetta um að láta allt smella saman og halda lífi í dekkjunum til að láta sem besta keppnisáætlun ganga upp,“ sagði Rosberg. „Ég er áægður með tímatökuna, það er búin að fara mikil vinna í uppstillingu bílsins þessa helgi. Maður þarf ekki að vera á ráspól til að vinna,“ sagði Lewis Hamilton sem hefur síðustu tvö ár unnið eftir að hafa ræst annar í Japan. „Það er ekki hægt að segja að bíllinn hafi náð miklum framförum frá því síðustu helgi. Þetta er raunar sami bíllinn. Við stefnum ekki beint á þriðja sætið en þetta er betra en að vera aftar. Ég veit ekki hvort við getum unnið á morgun, við þurfum bara að ná góðri ræsingu og aka hröðustu keppnina frá ræsingu til loka,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna. „Ég er mátulega ánægður með þessa tímatöku, við erum ekkert svo langt á eftir Ferrari. En ég held að við höfum verið að tapa tíma í hægu beygjunum. Það er ekki svo auðvelt að taka fram úr hérna. Slagurinn við Ferrari á morgun mun væntanlega snúast um keppnisáætlunina,“ sagði Max Verstappen sem ræsir fjórði á morgun á Red Bull bílnum. „Það er pínu pirrandi að hafa ekki náð að skáka Ferrari en auðvitað færumst við upp vegna þess að Sebastian [Vettel] þarf að taka út refsingu. Ég held að Mercedes verði ekki langt á undan á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fimmti á morgun eftir að hafa endað sjötti í dag. Sebastian Vettel á Ferrari er að taka út þriggja sæta refsingu. Honum var refsað fyrir að hafa valdið áreksri í fyrstu beygju í Malasíu síðustu helgi. Vettel ræsir sjöundi á morgun. „Kimi stóð sig betur en ég í dag. Það er samt ekki annað hægt en að vera ánægður með dag eins og í dag á svona erfiðri braut. Við erum ekki langt á eftir Mercedes,“ sagði Vettel. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er auðvitað ánægður með þetta. Á morgun snýst þetta um að láta allt smella saman og halda lífi í dekkjunum til að láta sem besta keppnisáætlun ganga upp,“ sagði Rosberg. „Ég er áægður með tímatökuna, það er búin að fara mikil vinna í uppstillingu bílsins þessa helgi. Maður þarf ekki að vera á ráspól til að vinna,“ sagði Lewis Hamilton sem hefur síðustu tvö ár unnið eftir að hafa ræst annar í Japan. „Það er ekki hægt að segja að bíllinn hafi náð miklum framförum frá því síðustu helgi. Þetta er raunar sami bíllinn. Við stefnum ekki beint á þriðja sætið en þetta er betra en að vera aftar. Ég veit ekki hvort við getum unnið á morgun, við þurfum bara að ná góðri ræsingu og aka hröðustu keppnina frá ræsingu til loka,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna. „Ég er mátulega ánægður með þessa tímatöku, við erum ekkert svo langt á eftir Ferrari. En ég held að við höfum verið að tapa tíma í hægu beygjunum. Það er ekki svo auðvelt að taka fram úr hérna. Slagurinn við Ferrari á morgun mun væntanlega snúast um keppnisáætlunina,“ sagði Max Verstappen sem ræsir fjórði á morgun á Red Bull bílnum. „Það er pínu pirrandi að hafa ekki náð að skáka Ferrari en auðvitað færumst við upp vegna þess að Sebastian [Vettel] þarf að taka út refsingu. Ég held að Mercedes verði ekki langt á undan á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fimmti á morgun eftir að hafa endað sjötti í dag. Sebastian Vettel á Ferrari er að taka út þriggja sæta refsingu. Honum var refsað fyrir að hafa valdið áreksri í fyrstu beygju í Malasíu síðustu helgi. Vettel ræsir sjöundi á morgun. „Kimi stóð sig betur en ég í dag. Það er samt ekki annað hægt en að vera ánægður með dag eins og í dag á svona erfiðri braut. Við erum ekki langt á eftir Mercedes,“ sagði Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00
Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59
Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30
Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00