Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Finnur Thorlacius skrifar 7. október 2016 09:21 Mercedes Benz rúta. Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent
Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent