Giggs vorkennir Rooney: „Hann er örugglega svolítið ringlaður“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2016 10:30 Wayne Rooney kom inn af bekknum í gær. vísir/getty Ryan Giggs, fyrrverandi samherji og þjálfari Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United, vorkennir félaga sínum sem hann segir vera að ganga í gegnum breytingaskeið á sínum ferli. Síðustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir Rooney sem missti sætið sitt í byrjunarliði Manchester United og var svo settur á bekkinn hjá enska landsliðinu. Hann er fyrirliði beggja liða. Ferill Rooney hefur verið glæsilegur en þessi 31 árs gamli framherji stefnir á markametið hjá Manchester United og leikjametið hjá enska landsliðinu. Hann er nú þegar orðinn markahæstur í sögu enska landsliðsins. Giggs skilur hvað Rooney er að ganga í gegnum og finnur til með framherjanum því Walesverjinn upplifði það sama á löngum ferli sínum. „Ég sé leikmann sem er að ganga í gegnum breytingaskeið. Ég gekk í gegnum það sama þegar ég var 29 eða 30 ára gamall. Þá var ég vængmaður sem komst ekki lengur framhjá varnarmönnum,“ sagði Giggs á ITV eftir leik Englands og Slóveníu í gærkvöldi. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður.“ „Ég sé hann ekkert sem leikmann sem getur bara spilað eina stöðu. Hann er svo hæfileikaríkur að hann getur spilað margar stöður og er reynslumikill,“ sagði Ryan Giggs. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Sjáðu tvær flottar markvörslur Joe Hart sem bjargaði stigi fyrir England í Slóveníu í gærkvöldi. 12. október 2016 08:20 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Ryan Giggs, fyrrverandi samherji og þjálfari Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United, vorkennir félaga sínum sem hann segir vera að ganga í gegnum breytingaskeið á sínum ferli. Síðustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir Rooney sem missti sætið sitt í byrjunarliði Manchester United og var svo settur á bekkinn hjá enska landsliðinu. Hann er fyrirliði beggja liða. Ferill Rooney hefur verið glæsilegur en þessi 31 árs gamli framherji stefnir á markametið hjá Manchester United og leikjametið hjá enska landsliðinu. Hann er nú þegar orðinn markahæstur í sögu enska landsliðsins. Giggs skilur hvað Rooney er að ganga í gegnum og finnur til með framherjanum því Walesverjinn upplifði það sama á löngum ferli sínum. „Ég sé leikmann sem er að ganga í gegnum breytingaskeið. Ég gekk í gegnum það sama þegar ég var 29 eða 30 ára gamall. Þá var ég vængmaður sem komst ekki lengur framhjá varnarmönnum,“ sagði Giggs á ITV eftir leik Englands og Slóveníu í gærkvöldi. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður.“ „Ég sé hann ekkert sem leikmann sem getur bara spilað eina stöðu. Hann er svo hæfileikaríkur að hann getur spilað margar stöður og er reynslumikill,“ sagði Ryan Giggs.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Sjáðu tvær flottar markvörslur Joe Hart sem bjargaði stigi fyrir England í Slóveníu í gærkvöldi. 12. október 2016 08:20 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Sjáðu tvær flottar markvörslur Joe Hart sem bjargaði stigi fyrir England í Slóveníu í gærkvöldi. 12. október 2016 08:20
Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04
Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30