Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2016 07:04 Gareth Southgate gerði jafntefli í fyrsta leik. vísir/getty Gareth Southgate, bráðabirgðaþjálfari enska landsliðsins í fótbolta, segist hafa fengið algjör vandræði í arf þegar hann tók við liðinu eftir að Stóri Sam Allardyce hrökklaðist úr starfi. Southgate gerði engu betur en forverar sínir í gærkvöldi þegar England náði aðeins markalausu jafntefli gegn Slóveníu ytra í undankeppni HM 2018. Liðin skildu jöfn, markalaus, og var það meira og minna Joe Hart að þakka að England fékk stig í leiknum. Enska liðið er í fínni stöðu samt sem áður með sjö stig eftir þrjá leiki en það vann Slóvakíu ytra og Möltu heima áður en kom að jafnteflinu í gærkvöldi. „Hvað varðar stóra takmarkið að komast á HM þá héldum við liðinu á réttri braut en í raun og veru tók ég við algjörum vandræðum og þarf bara að stýra skútunni á rétta braut,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Við stöndum í þakkarskuld við markvörðinn okkar fyrir að tryggja okkur þetta stig. Hann er alltaf bestur þegar hann er svona rólegur og yfirvegaður. Hann var virkilega góður í leiknum,“ sagði Gareth Southgate. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Gareth Southgate, bráðabirgðaþjálfari enska landsliðsins í fótbolta, segist hafa fengið algjör vandræði í arf þegar hann tók við liðinu eftir að Stóri Sam Allardyce hrökklaðist úr starfi. Southgate gerði engu betur en forverar sínir í gærkvöldi þegar England náði aðeins markalausu jafntefli gegn Slóveníu ytra í undankeppni HM 2018. Liðin skildu jöfn, markalaus, og var það meira og minna Joe Hart að þakka að England fékk stig í leiknum. Enska liðið er í fínni stöðu samt sem áður með sjö stig eftir þrjá leiki en það vann Slóvakíu ytra og Möltu heima áður en kom að jafnteflinu í gærkvöldi. „Hvað varðar stóra takmarkið að komast á HM þá héldum við liðinu á réttri braut en í raun og veru tók ég við algjörum vandræðum og þarf bara að stýra skútunni á rétta braut,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Við stöndum í þakkarskuld við markvörðinn okkar fyrir að tryggja okkur þetta stig. Hann er alltaf bestur þegar hann er svona rólegur og yfirvegaður. Hann var virkilega góður í leiknum,“ sagði Gareth Southgate.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira