Minni kjörsókn en áður í Árneshreppi Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 15:02 Frá kjörstað í Félagsheimilinu í Trékyllisvík. Kjörsókn í Árneshreppi á Ströndum hefur oft verið meiri en í dag. 22 eru búnir að kjósa og tvö utankjörfundaratkvæði hafa borist. 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu. Þegar Vísir náði tali af Ingólfi Benediktssyni, formanni kjörstjórnar hreppsins, skömmu fyrir klukkan þrjú sagði hann stutt í lokun kjörstaðar. Hann segir kjörsókn vera mikið minni en yfirleitt áður. Nú er hún í rúmum 50 prósentum en hún hafi iðulega verið um 60 til 70 prósent. Ástæðan sé líklega sú að margt fólk er hreppnum sé í burtu.Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56 Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47 Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30 Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52 Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Kjörsókn í Árneshreppi á Ströndum hefur oft verið meiri en í dag. 22 eru búnir að kjósa og tvö utankjörfundaratkvæði hafa borist. 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu. Þegar Vísir náði tali af Ingólfi Benediktssyni, formanni kjörstjórnar hreppsins, skömmu fyrir klukkan þrjú sagði hann stutt í lokun kjörstaðar. Hann segir kjörsókn vera mikið minni en yfirleitt áður. Nú er hún í rúmum 50 prósentum en hún hafi iðulega verið um 60 til 70 prósent. Ástæðan sé líklega sú að margt fólk er hreppnum sé í burtu.Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56 Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47 Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30 Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52 Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56
Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47
Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30
Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52
Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23