Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 11:00 Það er nóg til hjá Taylor. vísir/getty Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour
Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour