Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2016 21:30 Peter Lindbergh ásamt Nicole Kidman, Uma Thurman og Helen Mirren. Glamour/Getty Hulunni var svipt af Pirelli dagatalinu fyrir árið 2017 í vikunni en það er sjálfur stjörnuljósmyndarinn Peter Lindbergh sem varð að fyrsti ljósmyndarinn til að mynda dagatalið fræga þrisvar sinnum. Annað sem einnig markar tímamót í sögu dagatalsins en er að myndirnar eru alveg óunnar. Lindbergh fékk sínar uppáhaldsstjörnur til að sitja fyrir eins og Nicole Kidman, Helen Mirren, Umu Thurman og Julianne Moore til að sitja fyrir og útkoman en stórglæsileg. Lýsing er fullkomin og það er mikill sjarmi yfir þessum hráu myndum sem Lindbergh sjálfur er frægur fyrir. „Fegurð er bara orðin að söluvöru í dag, eins og maður sér í tímaritum, það er búið að taka alla reynslu af konum. Ég vildi einmitt andstæðuna af því. Þetta er hæfileikaríkustu konur sem ég dái mest í heiminum. Þær eru tilfinningaverur og ég vildi sýna það,“ segir Lindbergh um dagtalið en 14 konur prýða dagatalið. Ljósmyndarinn hefur talað gegn of mikilli notkun á myndvinnsluforritum og er ekki mikið fyrir það sjálfur. Hér má sjá smá brot: Lupita Nyong'o, New York. #PirelliCalendar Styling: Julia Von Boehm Hair: François Vernon Make-up: Nick Barose Casting: Piergiorgio Del Moro Art Direction: Juan Gatti #TheCal #Pirelli #PirelliCalendar #2bmanagement #lupitanyongo A photo posted by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Nov 29, 2016 at 6:44am PST Robin Wright, New York. #PirelliCalendar Styling: Julia Von Boehm Hair: Odile Gilbert Make-up: Stéphane Marais Casting: Piergiorgio Del Moro Art Direction: Juan Gatti #TheCal #Pirelli #PirelliCalendar #RobinWright #2bmanagement A photo posted by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Nov 29, 2016 at 9:51am PST Nicole Kidman, Los Angeles. #PirelliCalendar Styling: Julia Von Boehm Hair: Odile Gilbert Make-up: Stéphane Marais Casting: Piergiorgio Del Moro Art Direction: Juan Gatti #TheCal #Pirelli #NicoleKidman A photo posted by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Nov 29, 2016 at 3:02am PST Julianne Moore, New York. #PirelliCalendar Styling: Julia Von Boehm Hair: Odile Gilbert Make-up: Stéphane Marais Casting: Piergiorgio Del Moro Art Direction: Juan Gatti #TheCal #Pirelli #PirelliCalendar #2bmanagement A photo posted by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Nov 29, 2016 at 4:39am PST Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour
Hulunni var svipt af Pirelli dagatalinu fyrir árið 2017 í vikunni en það er sjálfur stjörnuljósmyndarinn Peter Lindbergh sem varð að fyrsti ljósmyndarinn til að mynda dagatalið fræga þrisvar sinnum. Annað sem einnig markar tímamót í sögu dagatalsins en er að myndirnar eru alveg óunnar. Lindbergh fékk sínar uppáhaldsstjörnur til að sitja fyrir eins og Nicole Kidman, Helen Mirren, Umu Thurman og Julianne Moore til að sitja fyrir og útkoman en stórglæsileg. Lýsing er fullkomin og það er mikill sjarmi yfir þessum hráu myndum sem Lindbergh sjálfur er frægur fyrir. „Fegurð er bara orðin að söluvöru í dag, eins og maður sér í tímaritum, það er búið að taka alla reynslu af konum. Ég vildi einmitt andstæðuna af því. Þetta er hæfileikaríkustu konur sem ég dái mest í heiminum. Þær eru tilfinningaverur og ég vildi sýna það,“ segir Lindbergh um dagtalið en 14 konur prýða dagatalið. Ljósmyndarinn hefur talað gegn of mikilli notkun á myndvinnsluforritum og er ekki mikið fyrir það sjálfur. Hér má sjá smá brot: Lupita Nyong'o, New York. #PirelliCalendar Styling: Julia Von Boehm Hair: François Vernon Make-up: Nick Barose Casting: Piergiorgio Del Moro Art Direction: Juan Gatti #TheCal #Pirelli #PirelliCalendar #2bmanagement #lupitanyongo A photo posted by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Nov 29, 2016 at 6:44am PST Robin Wright, New York. #PirelliCalendar Styling: Julia Von Boehm Hair: Odile Gilbert Make-up: Stéphane Marais Casting: Piergiorgio Del Moro Art Direction: Juan Gatti #TheCal #Pirelli #PirelliCalendar #RobinWright #2bmanagement A photo posted by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Nov 29, 2016 at 9:51am PST Nicole Kidman, Los Angeles. #PirelliCalendar Styling: Julia Von Boehm Hair: Odile Gilbert Make-up: Stéphane Marais Casting: Piergiorgio Del Moro Art Direction: Juan Gatti #TheCal #Pirelli #NicoleKidman A photo posted by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Nov 29, 2016 at 3:02am PST Julianne Moore, New York. #PirelliCalendar Styling: Julia Von Boehm Hair: Odile Gilbert Make-up: Stéphane Marais Casting: Piergiorgio Del Moro Art Direction: Juan Gatti #TheCal #Pirelli #PirelliCalendar #2bmanagement A photo posted by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Nov 29, 2016 at 4:39am PST
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour