Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 13:32 Rosberg fagnar heimsmeistaratitlinum með eiginkonu sinni. vísir/getty Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hinn 31 árs gamli Rosberg varð heimsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum um síðustu helgi og var búinn að leggja formúluheiminn að fótum sér. Nú kemur hann öllum í opna skjöldu með þessari tilkynningu. Í yfirlýsingu Rosberg segir hann að það hafi alltaf verið draumur hans að verða heimsmeistari í Formúlu 1. Nú sé hann búinn að klífa fjallið, ná markmiði sínu og því sé þetta rétti tíminn til þess að hætta. Hann segist hafa tekið ákvörðun um að hætta daginn eftir að hann varð heimsmeistari. Yfirlýsingu Rosberg má sjá í heild sinni hér að neðan.I have a message for you: https://t.co/XtL5AWuY4n pic.twitter.com/LGK4Xnihoq— Nico Rosberg (@nico_rosberg) December 2, 2016 Formúla Tengdar fréttir Hamilton hótaði því að hætta að keyra fyrir Mercedes Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. 1. desember 2016 10:00 Herra og frú heimsmeistari Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. 28. nóvember 2016 12:00 Bílskúrinn: Einvígið í Abú Dabí Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins varð heimsmeistari ökumanna með því að koma annar í mark í Abú Dabí. Liðsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerði allt sem hann gat til tryggja sér titilinn en allt kom fyrir ekki. 1. desember 2016 17:45 Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 27. nóvember 2016 12:35 Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27. nóvember 2016 15:16 Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27. nóvember 2016 14:48 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hinn 31 árs gamli Rosberg varð heimsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum um síðustu helgi og var búinn að leggja formúluheiminn að fótum sér. Nú kemur hann öllum í opna skjöldu með þessari tilkynningu. Í yfirlýsingu Rosberg segir hann að það hafi alltaf verið draumur hans að verða heimsmeistari í Formúlu 1. Nú sé hann búinn að klífa fjallið, ná markmiði sínu og því sé þetta rétti tíminn til þess að hætta. Hann segist hafa tekið ákvörðun um að hætta daginn eftir að hann varð heimsmeistari. Yfirlýsingu Rosberg má sjá í heild sinni hér að neðan.I have a message for you: https://t.co/XtL5AWuY4n pic.twitter.com/LGK4Xnihoq— Nico Rosberg (@nico_rosberg) December 2, 2016
Formúla Tengdar fréttir Hamilton hótaði því að hætta að keyra fyrir Mercedes Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. 1. desember 2016 10:00 Herra og frú heimsmeistari Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. 28. nóvember 2016 12:00 Bílskúrinn: Einvígið í Abú Dabí Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins varð heimsmeistari ökumanna með því að koma annar í mark í Abú Dabí. Liðsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerði allt sem hann gat til tryggja sér titilinn en allt kom fyrir ekki. 1. desember 2016 17:45 Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 27. nóvember 2016 12:35 Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27. nóvember 2016 15:16 Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27. nóvember 2016 14:48 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton hótaði því að hætta að keyra fyrir Mercedes Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. 1. desember 2016 10:00
Herra og frú heimsmeistari Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. 28. nóvember 2016 12:00
Bílskúrinn: Einvígið í Abú Dabí Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins varð heimsmeistari ökumanna með því að koma annar í mark í Abú Dabí. Liðsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerði allt sem hann gat til tryggja sér titilinn en allt kom fyrir ekki. 1. desember 2016 17:45
Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 27. nóvember 2016 12:35
Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27. nóvember 2016 15:16
Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27. nóvember 2016 14:48