Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour