„Ekkert minna en traust á dómstólunum undir“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. desember 2016 15:00 Bjarni Benediktsson, starfandi fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að enn eigi eftir að svara því hvort að dómarar sem áttu í föllnum fjármálafyrirtækjum fyrir hrun og dæmdu í málum sem tengdust þeim eftir hrun hafi verið vanhæfir í einstökum málum. Dómarar verði að bregðast við umræðunni með upplýsingum svo engin vafi liggi á trausti til dómara. „Ég er þeirrar skoðunar að ef menn vilja fara yfir einstök mál sem að menn hafi mögulega verið vanhæfir til þess að fjalla um eða dæma í þá verði einfaldlega að skoða það mál fyrir mál,“ sagði Bjarni sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi.Í ljós hefur komið að dómarar í Hæstarétti áttu hlut í fjármálafyrirtækjum á árunum fyrir hrun. Á árunum 2007 til 2008 áttu fjórir hæstaréttardómarar hluti í Glitni sem urðu verðlausir egar bankinn féll í hruninu 2008 og var fjárhagslegt tjón þeirra töluvert. Því hefur verið velt upp hvort að dómararnir hafi verið vanhæfir í málum sem tengdust Glitni. Um það eru skiptar skoðanir. Bjarni segir að þó að í einhverjum tilfellum hafi dómarar svarað fyrir sig og veitt upplýsingar þurfi að taka af öll tvímæli í þessum málum. „Það skiptir hins vegar verulega máli fyrir dómskerfið, dómstólinn og jafnvel einstaka dómara að bregðast við umræðunni með upplýsingumog það er ekkert minna undir en traust á dómstólunum undir,“ sagði Bjarni. „Eftir situr þessi spurning hvort að í einstölum málum hafi menn verið vanhæfir. Þeir sem áttu undir í þeim málum hljóta að vera velta því fyrir sér hvort það kunni að hafa einhver áhrif,“ sagði Bjarni en umræðu Heimis og Bjarna um þetta mál sjá í myndskeiðinu hér að ofan.Sjá má þáttinn í heild sinni hér. Víglínan Tengdar fréttir Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5. desember 2016 19:04 Fjórir dómarar töpuðu umtalsverðum fjárhæðum á Glitni Sömu dómarar hafa dæmt í hrunmálum, meðal annars í málum sem tengjast Glitni og falli hans beint. 6. desember 2016 07:00 Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7. desember 2016 20:00 Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21 Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7. desember 2016 12:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Bjarni Benediktsson, starfandi fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að enn eigi eftir að svara því hvort að dómarar sem áttu í föllnum fjármálafyrirtækjum fyrir hrun og dæmdu í málum sem tengdust þeim eftir hrun hafi verið vanhæfir í einstökum málum. Dómarar verði að bregðast við umræðunni með upplýsingum svo engin vafi liggi á trausti til dómara. „Ég er þeirrar skoðunar að ef menn vilja fara yfir einstök mál sem að menn hafi mögulega verið vanhæfir til þess að fjalla um eða dæma í þá verði einfaldlega að skoða það mál fyrir mál,“ sagði Bjarni sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi.Í ljós hefur komið að dómarar í Hæstarétti áttu hlut í fjármálafyrirtækjum á árunum fyrir hrun. Á árunum 2007 til 2008 áttu fjórir hæstaréttardómarar hluti í Glitni sem urðu verðlausir egar bankinn féll í hruninu 2008 og var fjárhagslegt tjón þeirra töluvert. Því hefur verið velt upp hvort að dómararnir hafi verið vanhæfir í málum sem tengdust Glitni. Um það eru skiptar skoðanir. Bjarni segir að þó að í einhverjum tilfellum hafi dómarar svarað fyrir sig og veitt upplýsingar þurfi að taka af öll tvímæli í þessum málum. „Það skiptir hins vegar verulega máli fyrir dómskerfið, dómstólinn og jafnvel einstaka dómara að bregðast við umræðunni með upplýsingumog það er ekkert minna undir en traust á dómstólunum undir,“ sagði Bjarni. „Eftir situr þessi spurning hvort að í einstölum málum hafi menn verið vanhæfir. Þeir sem áttu undir í þeim málum hljóta að vera velta því fyrir sér hvort það kunni að hafa einhver áhrif,“ sagði Bjarni en umræðu Heimis og Bjarna um þetta mál sjá í myndskeiðinu hér að ofan.Sjá má þáttinn í heild sinni hér.
Víglínan Tengdar fréttir Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5. desember 2016 19:04 Fjórir dómarar töpuðu umtalsverðum fjárhæðum á Glitni Sömu dómarar hafa dæmt í hrunmálum, meðal annars í málum sem tengjast Glitni og falli hans beint. 6. desember 2016 07:00 Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7. desember 2016 20:00 Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21 Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7. desember 2016 12:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5. desember 2016 19:04
Fjórir dómarar töpuðu umtalsverðum fjárhæðum á Glitni Sömu dómarar hafa dæmt í hrunmálum, meðal annars í málum sem tengjast Glitni og falli hans beint. 6. desember 2016 07:00
Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7. desember 2016 20:00
Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21
Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7. desember 2016 12:45