Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 20:30 Það vilja flestir vera með heilbrigt hár. Mynd/Getty Það getur verið erfitt að viðhalda heilbrigðu hári, sérstaklega þegar búið er að lita það eða ef að heitar hárvörur eru notaðar reglulega. Hárið á það til að þurrkast upp og verða slitið ef ekki er hugað nægilega vel að því. Það er margt sem hefur áhrif á hárið en hér fyrir neðan eru góð ráð til að hafa í huga til þess að stíga í rétta átt. 1. Vikulegur hármaski gefur raka Í dag er hægt að fá hármaska fyrir nánast hvaða hártegund sem er. Finndu þann eina rétta og ekki nota hann oftar en einu sinni í viku. 2. Fækkaðu sjampó þvottum Það er marg sannað að það er óhollt fyrir hárið að þvo það of oft. Það þurrkar upp rótina og hárið og þannig geta flösur myndast. 3. Lækkaðu hitann á sléttujárninu og hárblásaranum Of hár hiti fer afar illa með hár, það útskýrir sig í rauninni sjálft. 4. Skolaðu hárið með köldu vatni Þannig helst hárið hreint lengur. Ef að hárið er skolað með of heitu vatni þá geta náttúrulegu olíur í hársverðinum horfið. 5. Nuddaðu hársvörðinn Komdu blóðflæðinu af stað með því að nudda hársvörðinn reglulega. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour
Það getur verið erfitt að viðhalda heilbrigðu hári, sérstaklega þegar búið er að lita það eða ef að heitar hárvörur eru notaðar reglulega. Hárið á það til að þurrkast upp og verða slitið ef ekki er hugað nægilega vel að því. Það er margt sem hefur áhrif á hárið en hér fyrir neðan eru góð ráð til að hafa í huga til þess að stíga í rétta átt. 1. Vikulegur hármaski gefur raka Í dag er hægt að fá hármaska fyrir nánast hvaða hártegund sem er. Finndu þann eina rétta og ekki nota hann oftar en einu sinni í viku. 2. Fækkaðu sjampó þvottum Það er marg sannað að það er óhollt fyrir hárið að þvo það of oft. Það þurrkar upp rótina og hárið og þannig geta flösur myndast. 3. Lækkaðu hitann á sléttujárninu og hárblásaranum Of hár hiti fer afar illa með hár, það útskýrir sig í rauninni sjálft. 4. Skolaðu hárið með köldu vatni Þannig helst hárið hreint lengur. Ef að hárið er skolað með of heitu vatni þá geta náttúrulegu olíur í hársverðinum horfið. 5. Nuddaðu hársvörðinn Komdu blóðflæðinu af stað með því að nudda hársvörðinn reglulega.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour