Er Honda komið með sjálfkeyrandi mótorhjól? Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2017 15:34 Honda frumsýndi í vikunni nýtt mótorhjól á CES sýningunni í Las Vegas sem minnir óþyrmilega á sjálfkeyrandi bíla. Mótorhjólið sem er rafdrifið neitar að detta á hliðina og getur meira að segja elt eiganda sinn eins og hundur. Honda notar ekki snúða (Gyroscope) til að láta hjólið halda jafnvæginu en byggir á tækninni sem að Honda þróaði fyrir UNI-CUB einhjólið og kallar kerfið Riding Assist. Hvort þetta sé fyrsta skrefið í að koma með sjálfkeyrandi mótorhjól á markað á þó eftir að koma í ljós. Greinin birtist fyrst á bifhjol.is Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent
Honda frumsýndi í vikunni nýtt mótorhjól á CES sýningunni í Las Vegas sem minnir óþyrmilega á sjálfkeyrandi bíla. Mótorhjólið sem er rafdrifið neitar að detta á hliðina og getur meira að segja elt eiganda sinn eins og hundur. Honda notar ekki snúða (Gyroscope) til að láta hjólið halda jafnvæginu en byggir á tækninni sem að Honda þróaði fyrir UNI-CUB einhjólið og kallar kerfið Riding Assist. Hvort þetta sé fyrsta skrefið í að koma með sjálfkeyrandi mótorhjól á markað á þó eftir að koma í ljós. Greinin birtist fyrst á bifhjol.is
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent